Heil a hufi
Er heil a hufi og komin til Chengdu og a hostelid. List ekkert voda vel a thad....
Aetla ad vera her eins stutt og mogulega get.
Skammadi mig eiginlega alla leidina, malid er ad fra flugvellinum tha tok eg rutuna sem var ekkert mal. Var madur fra Nyja Sjalandi samferda mer sem var bara mjog gott, hafa einhvern med ser ad finna ur hlutunum. Thegar rutan svo stoppadi og allir foru ut tha thurfti eg ad finna taxa eda eitthvad til thess ad komast a rettan stad. Madurinn fann strax einhvern en vid vorum ekki ad fara a sama stad en beid thangad til eg var buin ad redda minum malum. Eg fekk mann a hjoli til thess ad skutla mer. Fyrst aetladi hann ad rukka mig um 50 Y en tok thad ekki i mal, svo kom 30 Y en eg sagdist vera tilbuin ad borga 20 Y - og var ad ganga i burtu til thess ad taka leigubil en...hann samthykkti og eg for a hjolid eda vagninn aftan a. Hann hjoladi i sma tima og kom loks ad gotu sem hann gat ekki farid inn enda oll i rust - var i throngu sundi. Mer leist ekkert a thetta enda klukkan ad verda half tolf og eg ein a ferd. Ekki snidugt. En fann hostelid og finnst thad eins og er frekar shabby....
Oh well - reyni ad skoda panda birnina og kem mer hedan i burtu - bara krossleggja fingur ad eg fai lestarmida.
kvedja fra Chengdu.....
þriðjudagur, janúar 24, 2006
Birt af Linda Björk kl. 15:48
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli