Forbodna borgin
Frekar kalt i dag, ekki alveg frosin inn ad beini.
For i dag ad torgi hins himneska fridar og skodadi forbodnu borgina.
I fyrstu tha hugsadi eg med mer med forbodnu borgina er thetta allt?
En ad sjalfsogdu ekki - thurfti ad borga mig inn til thess ad sja meira, sem var alveg thess virdi. Thvilikt volundarhus, en var nokkud flott bara.
Lenti i absurd atviki a torgi hins himneska fridar, voru einhverjir kinverskir ferdamenn ad taka mynd. Thannig ad eg doka vid thannig ad thau geti tekid myndina. Thetta voru tvaer konur og einn madur, og var verid ad taka mynd af manninum. Svo var thad buid og eg aetla framhja, nema hvad tha var komid ad konum og thaer takk fyrir taka i handlegginn a mer og eg a ad vera med a myndinni.
Stod tharna eins og auli med tvaer kinverskar konur vid - hvor a sinni hlidinni og mynd tekin. Hahahhaha - eg a mynd hja einhverjum kinverjum med aulalegt andlit.
Annars virdist thetta vera mjog vinsaelt thvi rett vid innganginn ad forbodnu borginni var stelpa (hvit, vestraen)sem halladi ser upp ad staur thvi vid komust ekkert afram. Eg var eitthvad ad baksa fyrir aftan hana. Nema upp ad henni kemur kinverskur madur sem stillir ser upp vid hlidina a henni og mynd er tekin. Svo fer hinn gaurinn sem tok myndina upp ad stelpunni stillir ser thar og mynd er tekin.
Skellti naestum upp ur thvi mer fannst thetta svo fyndid.
Annars koma liklega myndir inn a morgun, a heimleid og rett vid innganginum ad stadium (eg gisti a ithrottaleikvangi)tha rakst eg a framkollunarstofu og filma er i framkollun sem sett verdur a geisladisk thannig ad eg aetti ad geta sett inn myndir.
Likar held eg mun betur vid Peking heldur en Shanghai - thratt fyrir kuldann :)
Jaja er threytt - buin ad vera uti i um 7 klst i dag i kuldanum.
Gaeti sagt ykkur fullt meira eins og hvernig er ad thvo thegar madur skilur ekki leidbeiningarnar a thvottavelinni
hvernig er ad vera leiddur inn i gallery af listanemum sem vilja selja manni listaverk
hvernig eg vakna yfirleitt kl 5-6 a morgnana og les yfirleitt sma adur en eg reyni ad sofna aftur
Gaeti lika sagt ykkur ad eg er bara satt vid lifid i Kina - stutt enn sem komdi er en fint.
farid vel med ykkur
mánudagur, janúar 16, 2006
Birt af Linda Björk kl. 11:26
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli