Chengdu
Bloody hell.........
Svaf i fotunum i nott og med hufu. For tho ur jakkanum og skonum.
Saengin og koddinn rok thegar eg kom i herbergid og ekki med nokkru moti haegt ad vera hlytt. Er stanslaust med rautt nef held eg. Urrrr... kuldinn... svaf frekar illa.
Oh well ut i adra salma.
Komst i kinversku dagbladi i gaer (a ensku - thurfti eg nokkud ad taka thad fram?) og thar voru svona litlar skemmtilegar frettir fra ollu landinu - skipt eftir landshlutum.
I einni frettinni var sagt ad ljot folk gaeti unnid ser inn mikla pening (stilfaert) - en allavega i einni borg tha er haegt ad leigja ser svaramenn og er kostur ef thau eru ljot thvi tha er brudurin og brudguminn svo falleg. Fyrir thessa vinnu faer folk um 40.000 Y a ari sem er adeins yfir medallaun verkamanna i borginni. Tha er eg komin med thad... svo 3000 Y a manudi er svona naer lagi hvad laun vardar.
A morgun fer eg ad skoda pandabirni og eftir thad beint i flug til Kuonming - sem er nalaegt landamaerunum vid Myanmar og Laos. Vona ad hostelid se betra thar - ad minnsta kosti mer verdi hlytt inni og ef svo er tha aetla eg ad halda adeins til thar eda thangad til verdur ljost hvort eg geti fengid rutu eda lestarmida til Guilin.
I gaer tha var eg samferda manni fra Nyja Sjalandi ad flugrutunni og i flugrutunni en vid vorum baedi a leid til Chengdu - tho ekki i sama flugi. Hans flug var 10 minutum a undan minu flugi. Eg hitti hann sidan aftur a flugvellinum i Chengdu thar sem hann var ad bida eftir farangrinum sinum og hann beid svo medan eg fekk minn. Thad var fin tilbreyting ad vera ekki ein ad finna rutuna og thad allt saman - samt tho mest ad vera ekki eina sem var odruvisi ;)
Kaldar kvedjur fra Chengdu
miðvikudagur, janúar 25, 2006
Birt af Linda Björk kl. 13:36
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli