Afmaeli
Tha er su fyrsta i hopnum ordin 30 ara!
Vid forum sidan ad hrynja inn hver af annari - eg er su 3 i rodinni og liggur greinilega eitthvad a thar sem eg fer hinumegin a hnettinn til thess ad eiga nu afmaeli 10 klst fyrr heldur en annars aetti ad vera :)
En Bella min - ef thu lest thetta tha innilega til hamingju med afmaelid. Vona ad thu eigir godan dag!
Annars er dagurinn i dag buin ad vera mjog godur. Eg er heldur ekkert sma fegin ad vera laus ur storborgum i sma tima og sja sma natturu!
Thad sem veldur mer mestu heilabrotum nuna er umhverfid i kringum Yangshou - en thad eru (get eiginlega ekki lyst thessu) svona storir og miklir klettir eda rosa storar holar samt ekki holar. Thetta er ad eg held limestone (man ekki islenska ordid ef eitthvad er) og mig daudlangar ad vita hvernig umhverfid herna myndadist. Thott Lonelyplanet bokin er god til sins bruks tha er hun ekki med upplysingar um land- eda jardfraedileg fyrirbrigdi svona upp ad einhverju marki.
Annars missti eg mig lika i sma minjagripakaupum i dag!
For lika i nudd - vorkenndi eiginlega stelpugreyinu ad hafa illa lyktandi utlending hja ser.
Jaeja a morgun er stefnt ad thvi ad fara i hjolatur i natturunni herna i kring - sja Moon hill og einhverja hella.
miðvikudagur, febrúar 01, 2006
Birt af Linda Björk kl. 12:21
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli