Melbourne
Jaeja komin til Melbourne - kom eldsnemma i morgun eda um sjoleytid.
Tekk inn var ekki fyrr en um hadegi og hvad gerir stelpan - ju fer upp a roof toop thar sem eru sofar - kemur ser thaegilega fyrir og fer ad sofa!
Er ad hugsa um ad fara i official Neighbours tour - og natturulega eingongu fyrir Ellen systir. Verd ad segja henni hvernig hann er ;)
Merkilegt hvad eg er yfirleitt alltaf eitthvad feimin vid ad segja hvadan eg er - kannski vegna thess ad oftast fae eg sterk vidbrogd vid thvi og oll a svipadan mata thannig ad eg fer kannski ad verda von.
Thad fyrsta sem kemur er oftast va, svo kemur eg hef aldrei hitt neinn fra Islandi adur - thu ert su fyrsta.
Svo ef thad er a hostelum i tjekk inn tha er sagt - oh vid faum ekki marga Islendinga her.
Standard svar mitt er ad verda ad vid erum nu ekki thad morg.
Svo er lika gaman ad thvi ad hafa verid nokkrir - alveg heilir thrir sem hafa spurt um Sigur Ros og thad se bara uppahaldshljomsveitin, breskur strakur i Shanghai og bandariskur strakur i Kunming og thysk stelpa i Hong Kong.
I dag var lika i fyrsta skipti sem eg "elda" a thessu ari - held eg. Man ekki eftir thvi ad hafa eldad thessa sex daga sem eg var heima a Islandi nuna i byrjun januar.
Spurning hvort thad kallast eldamennska ad opna dos - henda innihaldinu i pott, hita thad upp og hraera? Setja sidan i tortilla og eta!
Oh well - thad var aett.
So far tha likar mer vel i Melbourne - morg skemmtileg hus og allt odruvisi andrumsloft heldur en i Sidney en mer likadi einnig mjog vel i Sidney.
Thad er alveg komid munstur a thad hvernig er thegar eg kem a nyjan stad og tekur yfirleitt um 3-4 daga...
*Thad fyrsta er ad eg er sma oorugg med nyja umhverfid - paeli svoldid i kortinu sem eg fae a hostelinu og i hvada att er midbaerinn fra hostelinu o.s.frv. Kanna sidan nyja umhverfid.
*Anaegjan yfir thvi ad thekkja ordir nanasta umhverfi og allt i kringum hostelid og adal skodunarstadina. Farin ad rata og vita thegar eg er ad nalgast hostelid.
*Leidin yfir thvi ad vera alltaf i sama umhverfi - langa ad fara a nyjan stad og sja eitthvad nytt!
Jamm thetta tekur yfirleitt ekki lengur en 3-4 daga.
laugardagur, febrúar 18, 2006
Birt af Linda Björk kl. 09:14
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli