Svefnruta
Stulkan komin til Hong Kong!
Tok svefnrutu fra Yangshou til Hong Kong - eg vissi eiginlega ekki vid hverju var ad buast. En bjost ekki vid rumum i rutunni. Jamm eg fekk rum vid gluggan og efri koja. Var samt ekki mikid um svefn i rutunni - fann hverja beygju og bremsu og allt thad.
Var mjog fegin ad voru fleiri utlendingar en eg i rutunni sem voru alveg jafn radvilltir og eg i morgun thegar rutan komst a afangastad. Nota bene enn i Kina a stad sem held ad heitir Zhenzhen.
Eg og 2 breskar stelpur sem eg hitti fyrst i Xi'an og svo aftur i Yangshou fyrir tilviljun i gaer og komst ad thvi ad thaer voru lika ad fara med rutunni heldum hopinn. Vid komust med leigubil ad stad thar sem vid vorum tjekkud ur Kina og inn i Hong Kong - eda thad held eg allavega. Thurfti minnsta kosti oft ad syna vegabrefid mitt.
Jaeja ferdalagid byrjadi kl. 22.00 i gaerkvoldi og vid vorum komin thar sem rutan henti okkur ut um half niu i morgun. Sidan tok um 4 klst ad komast a hostelid fra Zhenzhen. Var lika farin naestum thvi ad deyja ur hungri thvi eg hafdi ekkert bordad fra thvi um kvoldmat i gaer. Og fyrsta maltidin i Hong Kong - Mcdonalds. Jamm gat ekki verid ad finna ut odyrt, fljott og gott.
Annars er sjokk vardandi verdlagid i Hong Kong - serstaklega eftir ad hafa verid i Kina. Thad er allt svo dyrt herna. Ekkert mida vid heima en...... Thannig ad thad verdur sennilegast bara verslad i supermarkadinum sem mest. Ekki luxusinn lengur ad borda a veitingastodum.
Jaeja held ad folk se farid ad bida eftir tolvunni... en mikid rosalega var gaman ad sja oll kommentin fra ykkur og tok naestum dansspor af gledi ad komast loksins a bloggid.
thangad til naest!
laugardagur, febrúar 04, 2006
Birt af Linda Björk kl. 14:27
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli