Durumdurum
Hljomar ekki yfirleitt durum durum...... durum durum thegar hakarlamyndir eru i gangi og hakarlinn er ad nalgast?
Allavega thegar eg er nalaegt sjonum eins og var i Sidney og thegar eg for a strondina i Melbourne i gaer tha hljomar thetta lag alltaf i hausnum a mer. Eg hugsa ekki um annad - og er alltaf ad lita eftir hvort eg sjai nu ekki hakarlaugg einhversstadar tharna uti.
Fer storlega ad efast um ad eg setji litluta einu sinni i sjoinn ;) med thessu aframhaldi.
Hugsa eg fari ekki einu sinni i sundlaug - munid eftir thattum sem var fyrir longu longu sidan (thegar eg var litil) - man ekki hvad thaettirnir hetu en held thad var eitthvad eins og Abe og Kane. Mamma man eflaust eftir thessu en held hafi stundum verid leigt a spolu. Allavega i theim thattum tha er einu sinni krokodil i sundlaug thegar kona ein fer ad synda. Thad var allt med radum gert thvi einhver atti ad deyja. Man samt ekki hvort thad var thessi kona.
Vid getum haldid afram svona og sleppt lika sturtu - hver man ekki eftir aracnaphobia eda hvernig sem thad er skrifad - konguloamyndin thar sem kongulaer foru um allt! Thar voru kongulaer sem duttu a hausinn a konu thegar hun var i sturtu og hun drapst ad mig minnir.
Allt vour thetta myndir/thaettir fra Astraliu ad eg held.
Mikid sem eg held en er enn ekki farin ad sleppa sturtu og hef ekki fengid taekifaeri a ad fara i sundlaug og mun eflaust skreppa i sjoinn.
Svo er eg lika med arattu fyrir bokabudum. Held eg fari inn i hverja einustu bokabud sem eg se - eru yfirleitt alltaf somu/svipadar baekur og sama verd. Samt gaman ad ganga um og skoda. Vona ad bokaherbergid her i Adelaide se gott og eg get skipt thessum tveimur bokum sem eg er med nuna i einhverjar adrar.
Eitt sem var lika storskemmtilegt vid bokabudir i Kina - jamm for thar lika thott their vaeru ekki alltaf med baekur a ensku, en thad var ad i svona staerri bokabudum var agaetlega mikid af folki (ju thetta er nu Kina) nema thad sat oft a golfinu, her og thar um budina og fletti i bokum og var ad lesa. For einnig i barnadeildina thar sem born satu a golfinu og flettu bokum lika. Mikid rosalega thotti mer thad eitthvad svona gaman ad sja og gott andrumsloft i thessum budum. Svo afslappad eitthvad.
Er lika med arattu fyrir utivistarbudum - ad minnsta kosti i Melbourne - thvi thar var hellingur af theim thar. Gekk um og let mig dreyma um allt dotid sem vaeri nu gott ad eignast og gott ad hafa i ferdalagi eins og thessu sem eg er i.
Eitt thad fyndnasta sem eg sa i Melbourne voru stelpur i svona haum boots - lodfodrad. Aj svona stigvel sem eru lodfodrud.... thad fyndna vid thad er ad thegar flestir eru i sandolum eda odrum opnum skom tha eru thaer i thessu eitthvad sem manni finnst innilega ekki passa i hitanum. En hvad er ekki gert fyrir tiskuna!
Annad sem mer finnst storsnidugt er ad Astralar kalla svona bandasko - thongs. Bandarikjamenn kalla thetta ad eg held flip flopps. En mer finnst thongs alveg snilldarord fyrir thetta.
Annars er eg komin til Adelaide - kom i morgun. Buin ad fara i verslunarleidangur til thess ad kaupa i matinn. Hlakka alveg ogurlega til ad fa mer braud med banana!
Oh hvad litlu hlutirnir geta eitthvad skemmt manni nuna :) og svo verda thad kannski kjuklingabringa i kvold med piparsosu!
hafid thad gott - allavega hef eg thad mjog gott!
miðvikudagur, febrúar 22, 2006
Birt af Linda Björk kl. 05:50
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli