Baekur
Meira af bokum!
Fyrir ekki svo longu sidan kom "ny tegund" af bokum ef haegt er ad kalla svo eda chick flicks baekur.
Thessar baekur eiga thad sidan sameiginlegt ad kapan utan um thaer eru yfirleitt mjog svo skrautlegar og aepandi litir. Thessar baekur fara lika einstaklega i taugarnar a mer.
Fyrir thad eitt ad eg dregst alveg ohemju ad thessum skrautlegum kapum og fyrir thad annad ad oft langar mig ad kaupa thessar baekur og lesa. Thad thridja ad eg vil ekki vidurkenna thad ad eg dragist ad thessum bokum ne ad eg lesi thaer.
Kaupi thaer sjaldnast thvi eg vil ekki vidurkenna thetta sem er svoooo yfirbordskennt.
En svona er eg!
Lifid i Adelaide er rolegt!
Sem er gott.
Buid ad vera skyjad og rigna.
Sem er enn betra.
Er ad reyna bua mig andlega undir ferdina i outback - er samt lika pinku ahyggjuful yfir theirri likamlegu.
Vil ekki vera aelandi um allt i Astraliu lika ;)
Andlegi undirbuningurinn fer adallega fram i ad sannfaera mig um ad eg muni ekki hafa fullt ad skordyrum og odru skridandi yfir mig ad nottu til.
Jaeja er farin ad lesa!
föstudagur, febrúar 24, 2006
Birt af Linda Björk kl. 11:19
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli