Ljúft
Er svo ljúft þegar maður fattar loksins eitthvað!
Er svo fattlaust nefnilega ;)
Nei þegar maður er að læra og skilur ekki boffs... pælir og pælir (gafst ekki upp) og upp rennur ljósið. Var nefnilega um það bil að fara skrifa til hópsins míns að ég gæti þetta ekki og skildi ekki og hvort einhver væri búin að fatta þetta hjá þeim en þess í stað gat ég skrifað þeim að ég væri búin að fatta. Svona ef ske kynni að þau væru enn að berjast við sama dæmi.
geislarnir brutu sig í gegn
þriðjudagur, apríl 29, 2008
Birt af Linda Björk kl. 20:05
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli