Kynningar
Er búin að vera nánast í allan dag í tíma í ákveðnu fagi í viðskiptafræðinni þar sem nemendur voru að kynna verkefnin sín meðal annars minn hópur.
En verð að segja frá einum mjög svo skemmtilegum ummælum sem kom frá einum nemenda í jakkafötunum sínum.
Bestu ummælin:
Það var mjög skemmtilegt að kynnast þessum heimi, þetta voru allt verkfræðingar að störfum í lopapeysum en samt þrælklárir!
Jáhá - mikið er gott að ég eigi þá kannski smá framtíð fyrir mér og ekki alvitlaus þrátt fyrir að ganga ekki dragt alla daga.
mánudagur, apríl 07, 2008
Birt af Linda Björk kl. 16:42
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
hahah, en ofboðslega steríótýpulegt af jakkafatadrengnum :-D
ertu ekki fegin að geta átt einhvers konar framtíð án dragtar? :-D
(les þig alltaf, en kommenta eiginlega ekki neitt :-$ gat bara ekki sleppt því núna)
jú varð mjög fegin þegar hann sagði þetta. Möguleiki á framtíð fyrir mig þar sem ég stefni ekki á dragtina í framtíðinni ;)
en já takk fyrir kvittið - les sömuleiðis alltaf þitt blogg líka en kvitta ekki heldur
Skrifa ummæli