Reykingalykt
Búin að sitja niðri í skóla megnið af deginum og búin að vera finna reykingalykt. Hélt jafnvel að lyktin væri kannski af mér.... (nei reyki ekki) en fann ekki neitt á fötunum mínum. Hélt síðan lengi vel að ég væri bara klikk.
En neibbs - var að komast að því rétt í þessu að þetta er af fólkinu sem situr við hliðina á mér :(
Þarf greinilega að vanda valið á sætisfélögum næst - er vibbalykt nefnilega.
mánudagur, apríl 28, 2008
Birt af Linda Björk kl. 18:12
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
díses, þetta reykingapakk er út um allt...
segðu - ætti bara banna þetta ;)
en annars sit í sama sæti í dag og í gær og ekki sömu sessunautar... meira segja laust borð við hliðina á mér... hjúkket...
Skrifa ummæli