Jæja
Enn sit ég upp í skóla - er núna að bíða eftir strætó sem vonandi kemur eftir 20 mínutur. Það er að segja vona að hann sé ekki hættur að ganga ;)
En fyrir um 40 mínutum síðan var ég uppteking og á flugi og vildi ekki trufla mig og henda öllu niður í tösku til þess að ná strætó. Enda vitað mál að þegar ég kæmi heim að ekki held ég áfram.
En já - vonandi er seinasti vagninn ekki farin ;) því þá tekur við um klukkustunda langur gangur heim!
fimmtudagur, apríl 24, 2008
Birt af Linda Björk kl. 23:07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
þetta er spennandi... með hvorri leiðinni fórstu heim ??
Ég var að velta því sama fyrir mér. Þetta gæti verið efni í framhaldssögu.
Skrifa ummæli