Þreytt
Er eitthvað voða þreytt núna!
Sem er ekki nógu gott því enn eru eftir um 2 vikur - strangt tiltekið bara vika en slugsaháttur er að bíta í rassinn á mér núna :(
Langar heim að sofa!
En er víst ekki í boði.
fimmtudagur, maí 01, 2008
Birt af Linda Björk kl. 16:22
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 Mjálm:
Bara láta það eftir sér.Gengur þá betur á morgunn
jamm endaði á því að fara heim og leggja mig.... verst er að prófið er á morgun ;)
æ Linda mín vonandi gengur vel í prófinu. ég hef aðallega áhyggjur að þú verðir þreytt þegar við stelpurnar hittumst þú verður að vera í stuði snúlla mín. hlakka til að sjá þig kveðja Bella
Skrifa ummæli