BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

þriðjudagur, maí 06, 2008

Ákvörðun

Jæja niðurstaða fengin og ákvörðun tekin.

Ákvörðunin byggist á "faglegum" nótum og eftir að búin að fá þær forsendur sem ég þurfti til þess að taka ákvörðunina.

Á endanum var ég sannfærð en sannfærði ekki.

Ákvörðunin er semsagt sú: Ég fer ekki til Ástralíu.

Svekkt - pínku

En sátt.

5 Mjálm:

Nafnlaus sagði...

Æi leiðó hlakka svo til að hafa þig í Ástralíu ;) Alveg satt !
En þú ferð þá væntanlega bæði til Danmerkur og Ungverjalands ?
kv. Ásta Landvörslulistasali

Linda Björk sagði...

hmm... eða spara fyrir Bólivíu ;)

Linda Björk sagði...

já og reyndar þarf ég að fara koma mér í góð kynni við skotana :) þannig að spurning að skella sér til Ungverjalands!

Nafnlaus sagði...

Bólivía verður ekki fyrren haust 2009 það er búið að seinka henni. Hvað ert þú að míga utaní skotana ?
kv. Ásta

Linda Björk sagði...

hvurslast - er bara verið að kollvarpa öllum mínum plönum!!!

En nei ekki farin að míga útaní skotana ;)