Traffík
Það er engin smá traffík í bænum. Ég átti erindi þangað og við sátum bara föst í bílalest.
Ég man bara ekki eftir öðru eins.
En alveg rosalegt að sjá brenndu húsin!
fimmtudagur, apríl 19, 2007
Birt af Linda Björk kl. 17:53
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 Mjálm:
Ég var að bíða eftir smsi um hvort að ég mætti sækja dót til manneskjunnar sem á heima í vesturbæ rvk. Meðan við biðum ákváðum við í okkar mesta sakleysi að taka einn laugaveg á meðan, þá var laugarvegurinn lokaður, allt í reyk og þvílíkt vatn flæðandi, þá audda hringdi ég í pabba :) og svo var þvílík traffík niður í bæ, vá hef bara aldrei séð svona mikið á miðvikudagskveldi í bænum af bílum. en húsin eru svakaleg það er alveg satt
bíddu bíddu - hvenær varstu á laugarveginum? Í gærkveldi?
uhm, það var rétt fyrir 10, svona 5 í, svo hlustaði pabbi á 10 fréttir og hringdi til baka, þá var ég ca. á miðri hverfisgötu
ok - en hvað er að gerast með þig - ertu að lesa bloggið mitt eftir langan tíma eða tókstu þér á eitthvað komment stuð?
Ekki að ég sé að kvarta að fá komment :)
nei ég var búin að lesa, kíki alveg einu sinni á dag en gerði það alltaf í hraðferð þannig að ég tók rikk í gær og gaf mér tíma til að kommenta á þig
Skrifa ummæli