Rugl
Að maður hafi komist inn í mastersnám eins vitlaus og maður er!
Nei þetta er ekki niðurrifspóstur.
En allavega - brjálað að gera í skólanum á að vera á fullu en stúlkan á fullu að vinna líka. Sá þetta svo sem fyrir en spyr mig þessa dagana því í fjandanum ég hafi ekki tekið mér frí úr vinnu.
Núna er að sjálfsögðu alltof lítil fyrirvari.
Þessi helv.... samviskusemi..........
Hef ekki úthald í miklar vökur og þarf að vera hress næstu daga til þess að klára af heimapróf ásamt vinnu!
Já rugl og vitleysa!
þriðjudagur, apríl 24, 2007
Birt af Linda Björk kl. 23:15
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli