Rotta
Sá rottu í dag!
Var að fara í strætó í morgun og fer milli húsins við hliðina á og bílskúrsins þar nema á undan mér sá ég eitthvað hreyfast, í fyrstu hélt ég að þetta væri bara rusl að fjúka á undan en svo passaði það ekki. Hélt síðan að þetta væri fugl að hoppa þarna á undan mér.... en svo sá ég skottið.... þannig að þetta gat ekki verið fugl. Og þetta var of stórt til þess að vera mús þannig að þetta getur ekki verið annað en rotta.
Svo er maður svo ruglaður.... ég bjóst við að rottan biði mín handa hornsins, mundi stökkva á mig og bíta... yeah right!
En hvernig er það - ætli maður geti hringt í meindýravarnir borgarinnar til þess að tilkynna? Ég meina er eitthvað gert úr því að ég sá hana utandyra.
Damn...
Ignorance is a bliss
föstudagur, apríl 20, 2007
Birt af Linda Björk kl. 11:09
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli