Semsagt
Var að horfa á upptöku af mér síðan í janúar þar sem ég var í einu námskeiði þar sem við áttum að halda smá ræðu.
Var ekki eins slæmt og ég bjóst við :) en ég bjóst reyndar við mjög slæmu. Notaði orðið semsagt allt allt allt of mikið. Komst líka að því að ég tala líka smá með höndunum, hélt ég gerði ekkert slíkt.
###
Komin í paskafrí frá skólanum eða frá mætingu. jeii :)
þriðjudagur, apríl 03, 2007
Birt af Linda Björk kl. 12:03
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli