Áhugavert
Það var kynning á verkefnum nemenda í morgun í einu fagi.
Fjallað var um fyrirhugaða íbúðabyggð í Örfisey en nemandinn hafði átt í samtali við jarðfræðing og í samtalinu kom í ljós að töluverð aukning varð á hitamyndum sjósins eftir að lagning skólpkerfisins fór út í sjó. Þannig að skólpið fer í umhverfis Örfisey og svo í vondum veðrum þá svettist sjórinn yfir sjóvarnagarðinn....
jammí mig langar að búa þar.... einmitt.
mánudagur, apríl 16, 2007
Birt af Linda Björk kl. 15:51
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
jammí, áfram xd
Skrifa ummæli