Sukk og svínerí
Merkilegt hvað sukk og svínerí kallar á meira sukk og svínerí.
###
Jæja er komin með tvö ný lönd sem er bara möst fyrir mig að fara til - og þau eru ekki langt í burtu. Bara frekar nálægt.
Skotland og Írland er það heillin. Jamm er komin með svona tilfinningu fyrir þeim að ég verð að fara til þeirra.
Þó ekki væri bara nema fyrir hreiminn - kikna alveg í hnjáliðunum við að heyra í skoskum og írskum hreim.
Laglegt verð þá bara skríðandi út um allt þar (haha lame húmor)
###
Jæja Pétur bróðir búin að fermast og tvibbarnir einnig. Öllu skellt saman bara.
Er gífurlega montin - Pétur bróðir valdi sömu ritningargrein og ég hafði á sínum tíma :)
miðvikudagur, apríl 11, 2007
Birt af Linda Björk kl. 18:57
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
komdu þér niður á jörðina, ertu ennþá flugandi á sæluskýinu :D
og sukk og svínerí, djö..... er ég fúl út í páskana 2007, þær brutu mig niður
what??? hvað gerðu páskarnir þér?
Skrifa ummæli