Yangshou
Sma breytt plan og eg er komin til Yangshou. Aetladi ad vera i Guilin i nott en thad breyttist a lestarstodinni i Guilin.
Eina astaedan fyrir thvi ad eg aetladi ad vera i Guilin var su ad eg var ekki viss hvort yrdi ruta til Yangshou thegar eg kaemi og var lika buin ad hugsa um ad taka bat thangad en samkvaemt lonely planet bokinni var thad svoldid dyrt. Nema thegar eg kom a lestarstodina i Guilin tha var thad nordur lestarstodin en ekki adalstodinni.
Seinustu metrana i lestinni hafdi eg lika talad sma vid adra stelpu sem var a leid til Yangshou. Vid vorum tharna nokkrir ferdamenn sem voru sma radvilltir thegar vid komum ut af lestarstodinni. Stelpan sem eg hafdi talad vid var med mommu sinni eda ommu geri eg fastlega rad fyrir og thaer akvadu ad taka taxa ad adalbrautarstodinni og eg vard samferda theim. Thaer voru fra Los Angeles og stelpan bjo i Kunming og var ad kenna ensku og laera kinversku thannig ad var mjog thaegilegt ad fa ad vera samferda. A jarnbrautarstodinni fann hun sidan rettu rutuna til thess ad taka en ruturnar fara ekki fyrr en thaer fyllast.
Thessar konur tvaer sem eg var samferda eru ad eg held kinverskar ad uppruna allavega asiskar utlits og thaer toludu um nakvaemlega thad sama og thaer koresku. Ad Kinverjarnir buast vid og aetla ad thaer tali kinversku og eg sem er greinilega utlendingur fai lika betra vidmot heldur en thaer vegna thess ad Kinverjarnir vilja syna vestraenum turistum gott vidmot.
En er nuna buin ad profa hard sleeper i lest og thad er ekki sami luxusinn og soft sleeper. Thad eru semsagt kojur - sex saman i einu "holfi" en ekki haegt ad loka eins og i soft sleeper og eg var i efstu kojunni. Madur getur ekki einu sinni setid upprettur.
Er sidan ad spa i hvort eg eigi ad taka rutu til Hong Kong a fostudags eda laugardagskvoldid - get ekki akvedid mig hvort eg eigi ad vera 2 eda 3 naetur i Hong Kong og einn aukadag i Yangshou eda ekki!
jaeja laet thetta duga i bili en kem abyggilega med meira seinna thar sem internetid er fritt!
kvedja fra hinni havadasomu Yangshou
þriðjudagur, janúar 31, 2006
mánudagur, janúar 30, 2006
Umferdin
Umferdin er frekar kaotisk herna i Kina og virdist sem frekjan gildir. Ef thu aetlar ther a naestu akrein tha er thad bara ad fara yfir og vona ad bilinn sem er vid hlidina a ther haegi a ser thannig ad thu komist.
Einnig er ekki oalgengt ad aka bara a moti umferd. Hinsvegar er hradinn a bilunum ekki eins mikil og er heima a Islandi til daemis og virdist folk vera svona frekar a vardbergi gagnvart hinum bilunum. Svona mida vid ad eg hafi verid herna i 3 vikur og umferdin eins og hun er tha hef eg ekki sed eitt einasta umferdarslys.
Samt samkvaemt lonely planet bokinni tha eru um 300 manns sem deyja daglega i umferdinni. Thad ma lika segja thad ad umferdin er einna thad haettulegasta herna i Kina.
Lonely planet bokin min er eiginlega min biblia enda thad sem i henni stendur hefur alltaf stadist - alveg upp i verd a hostelum og hvad kostar i leigubil milli flugvallar og baejarins.
I hvert skipti sem eg se hund og eg er buin ad sja tha thonokkra nuna tha get eg ekki varist theirri hugsun hvort thessi verdi nu matur a naestunni. Samkvaemt thvi sem eg heyrdi fra saenska parinu i Xi'an tha eru adallega storir hundar bordadir.
Thad var mikid af folki i baenum i gaerkveldi og thegar eg kom heim ad hostelinu tha gat eg ekki komist inn - eda rettara sagt eg vildi ekki haetta a thad. Thad var nefnilega fullt af folki fyrir utan a troppunum ad sprengja upp flugelda og voru med allskonar dot. Thar sem tharna var baedi fullt af utlendingum og eitthvad af Kinverjum og mer fannst thau ekkert rosalega abyrgdarfull gagnvart flugeldunum og vildi nu ekki enda upp a spitala med brunasar eda annad tha beid eg i vari inn i lobbyinu a hotelinu (Camellia hotel er baedi hostel og hotel)thanngad til eg taldi ohaett ad hlaupa upp stigann.
kvedja fra Kunming
sunnudagur, janúar 29, 2006
Nytt ar
Ar hundsins byrjad i Kina!
I gaerkvoldi for eg a veitingahusid sem eg hef undanfarid a og thar var svo kallad "buffet" sem aetti ad utleggjast sem hladbord. En thetta var i raun svona eins og fondu. Nema thetta var skal a hellu.
Mer var visad til saetis og var a bordi med 4 odrum strakum og einn sem var i sama herbergi og eg.
Thad var byrjad ad ausa allskonar mat i thessa skla, thad for graenmet, kjot, fiskur, kartoflur. Sidan fiskadi madur upp ur skalinni med prjonunum. Vid fengum lika skal fyrir framan okkur med einhverjum kryddum og vorum spurd adur hvort vid vildum sterkt eda ekki. Einhverja hluta vegna er eg alltaf svo klunnaleg vardandi prjonana thegar eg er med odrum. Annars rosalega klar ef eg er ein ;).
Leist ekkert rosa vel a matinn en oh well... bordadi samt. Strakarnir voru ad fara eftir a einhvern pub og budu mer ad koma med sem eg thadi. Fundum leigubil og strakarnir trodu ser 4 i aftursaetid og letu mer eftir framsaetid. Thegar a stadinn var komid tha var hopur af folki nidur i bae - kinverjum og odrum ad sprengja upp flugelda. Vid fylgdumst sma med thvi og svo var farid a barinn. Thad var frekar litid um ad vera og strakarnir eitthvad othreyjufullir en vorum samt tharna i sma tima thangad til var kikt a annan stad diskotek med fullt af kinverjum inni. EKki leist theim a thad og foru ut. Akvadu sidan ad fara a einhvern skemmtistad sem var i haskolahverfinu sem er svo til hinum megin i baenum. Klukkan var tha ad ganga ellefu og eg akvad ad kvedja tha thar sem eg vissi ad eg hefdi ekki uthald i ad vera eins lengi og their, og ekki heldur viss um ad eg gaeti komid mer heim og vildi heldur ekki alveg vera limd vid tha :). Thannig ad eg aetladi minnsta kosti ad vera i baenum til midnaettis. Eg helt sidan heim a leid gangandi en folkid sem hafdi verid fyrir utan pobbinn sem vid forum a var ad mestu farid og engin ad sprengja upp. Thegar nalgadist midnaetti tha heyrdi eg bara sprengingarnar i fjarlaegd en engin ad sprengja upp thar sem eg var enda a verslunargotu en ekki i ibudarsvaedi. Sa ekki flugeldana fyrir ollum hahysunum....
Thegar eg kom heim sidan a herbergid var allt upplyst og allir herbergisfelagarnir vakandi - lenti a godu spjalli vid thrjar stelpur sem voru i herberginu. En tvaer voru fra Koreu og ein fra Taelandi. Komst til daemis ad thvi ad thegar born faedast i Koeru tha eru thau 1 ars. Thannig ad ein stelpan er faedd 1984 og er thvi 23 ara en ekki 22 ara eins og aetti ad vera... Koresku stelpunum fannst thetta lika eitthvad half asnalegt.
Koresku stelpurnar voru ekki sattar vid Kinverjana - medan mer finnst their voda hjalpsamir og skiptir ekki mali thott eg tali ekki kinversku tha hofdu thaer adra sogu ad segja. Nefndu samt lika sem daemi ad their vaeru ekki ad koma eins fram vid vestraena ferdamenn og asisku. Their vildu koma vel fyrir hja theim vestraenu og thaer oft daudofundudu tha vestraenu vegna thessa.
I dag var sidan a aetlun hja mer ad fara ut ur Kunming med straeto sem mer tokst svo vel ad tynast i gaer og fara upp a eitt fjall herna i nagrenninu.
Thad var litid ur theim plonum.....
Munid eftir matnum sem eg var ad lysa... well eg held hann hafi farid eitthvad i magan a mer. Thvi eg la i ruminu i allan dag med krampa annad slagid og threysti mer thvi ekki ut. Strakarnir ad eg held voru allt i lagi thannig ad eg er kannski eitthvad vidkvaemari eda eitthvad.
Margir veitingastadir voru sidan lokadir thegar eg loksins drattadist a lappir til thess ad fa mer eitthvad annad ad borda heldur en kok, vatn og kex bara svona svipad og jolin heima. En madur getur greinilega stolad a skyndibitastadina og kentucky var thad fyrir stulkuna!
A morgun er thad sidan Kunming - Guilin.
föstudagur, janúar 27, 2006
Nyjir sko
Linda litla a nyjum skonum nu er ad koma nytt ar!
Var a seinasta snuningi med af fa nyja sko - taernar voru ad fara bradum ad kikja ut ur gomlu skonum enda buin ad eiga tha i naestum 12 ar!
Er ad setja inn myndir - veit ekki hvad eg na morgum myndum a klukkutima en reyni ad setja inn myndir fra Kinamurnum - engar aelumyndir tho eg lofa.
Storu frettirnar eru ad eg fekk lestarmida i dag - a innan vid 5 minutum. Thannig ad eg er a leid til Guilin - loksins. Nuna er eg samt med sma bakthanka hvort eg hefdi ekki att ad reyna fara a sunnudaginn i stad manudags en lestarferdin tekur um 20 klst thannig ad eg verd komin seinni part a thridjudag.
Thad er alveg otrulega anaegjulegt ad sja himinninn - ekki thad ad eg hafi verid thung i skapi eda nidurdregina (ad mer finnst) tha finnst mer allt annad ad sja til himinns - sem er by the way blar. Thvi undanfarid i borgunum tha hefur madur ekki sed hann - ekki einu sinni skyin. Held thad se allt samblanda af mengun, thoku og reyk sem virdist huma yfir. Sest a myndunum fra Chengdu kannski (ef eg nae ad setja thaer inn).
I Kunming er mikid af betlurum :( eins og Xi'an tho skarra thvi thau elta mann ekki eins lengi og i Xi'an. Hef sed lika mikid meira af fotludum her heldur en a hinum stodunum. Mun meira og thau sitja lika a gangstettunum og betla.
Thetta er einna leidinlegasta vid allt saman ad algjorlega ignora og thykjast ekki sja betlarana. Finnst eg svo vond manneskja....
En spurningin hvort su leid ad thar sem eg get ekki gefid ollum ad gefa engum se rett!
Linda kvedur fra Kunming
p.s. held ad myndirnar snui rett nuna ;)
fimmtudagur, janúar 26, 2006
Kunming
Komin til Kunming eftir ahugaverda dvol a flugvellinum i Chengdu.
Oh hvad var indaelt ad koma hingad - sa himinninn i fyrsta skipti i marga daga (held reyndar seinast hafi verid a laugardaginn) og thad voru 15 stiga hiti uti.
Hostelid lika fint - list vel a thad og held thad verdi hlyrra heldur en hitt. Nota bene tok upp svefnpokann i gaer og mer var hlytt i nott.
Thad tok sma tima ad reyna tjekka sig inn i flugid i morgun og allt virtist vera i kaos - morg flug buin ad seinka og annad. Eftir ad eg var buin ad fa upplysingar um hvada tjekk inn bord eg aetti ad vera a tha for eg ad bida i rodinni. Thegar kom ad mer tha benti hun mer a naesta bord.. ansans for aftast i tha rod en ekkert bifadist. Sidan var sagt eitthvad a kinversku og allir thutu a tjekk inn bordid sem eg hafdi verid a... Fraebaert.
Eg hinsvegar beid - og beid..... thangad til eg nadi sambandi vid einhvern starfsmann sem sidan benti mer a annad bord og gekk med mer thangad. Thad bord var reyndar lokar og hitt sem eg hafdi verid a var lokad. Nema thad undarlegasta er ad thau settu mig i annad flug - ekki sama flugnumer en sami afangastadur. Eg fer inn a svaedid og thad er bid thvi fluginu hefur seinkad. Svo um thad bil sem er verid ad hleypa inn i velina tha komst eg ad thvi ad thetta flug sem eg var tjekkud inn atti ad fara klukkan tiu um morguninn en var ad fara um tvo. Mitt flug var 13.20... Var mjog ahugavert.
Allavega skodai panda birni i morgun - eru saetir en samt sma skitugir. Hitti manninn fra Nyja Sjalandi i panda stodinni.
Buin ad finna finan og odyran veitingastad herna nalaegt og i fyrsta skipti tha gat eg klarad matinn minn. Er lika otrulega stolt af mer thvi eg gat bordad meira segja hnetur med prjonunum og ymislegt svona smalegt. Klaradi hrisgrjonin og allt. Annad hvort hef eg verid svona svong eda er skammtad adeins minna... Reyndar var thetta fyrsti matur dagsins - kvoldmaturinn.
Oh well... held eg dvelji herna einhverja daga - aetla ad tjekka a lestarmida og strigaskom a morgun thar sem limtuban er ad verda buin.
Chengdu var eitthvad rosalega nidurdrepandi og held ad hostelid hafi haft thar stor ahrif, eg reyndar var ekkert rosa nidurdregin en finn samt ad thessi stadur sem eg er a nuna hefur mun betri ahrif a mig.
bye bye ullarfot
miðvikudagur, janúar 25, 2006
Chengdu
Bloody hell.........
Svaf i fotunum i nott og med hufu. For tho ur jakkanum og skonum.
Saengin og koddinn rok thegar eg kom i herbergid og ekki med nokkru moti haegt ad vera hlytt. Er stanslaust med rautt nef held eg. Urrrr... kuldinn... svaf frekar illa.
Oh well ut i adra salma.
Komst i kinversku dagbladi i gaer (a ensku - thurfti eg nokkud ad taka thad fram?) og thar voru svona litlar skemmtilegar frettir fra ollu landinu - skipt eftir landshlutum.
I einni frettinni var sagt ad ljot folk gaeti unnid ser inn mikla pening (stilfaert) - en allavega i einni borg tha er haegt ad leigja ser svaramenn og er kostur ef thau eru ljot thvi tha er brudurin og brudguminn svo falleg. Fyrir thessa vinnu faer folk um 40.000 Y a ari sem er adeins yfir medallaun verkamanna i borginni. Tha er eg komin med thad... svo 3000 Y a manudi er svona naer lagi hvad laun vardar.
A morgun fer eg ad skoda pandabirni og eftir thad beint i flug til Kuonming - sem er nalaegt landamaerunum vid Myanmar og Laos. Vona ad hostelid se betra thar - ad minnsta kosti mer verdi hlytt inni og ef svo er tha aetla eg ad halda adeins til thar eda thangad til verdur ljost hvort eg geti fengid rutu eda lestarmida til Guilin.
I gaer tha var eg samferda manni fra Nyja Sjalandi ad flugrutunni og i flugrutunni en vid vorum baedi a leid til Chengdu - tho ekki i sama flugi. Hans flug var 10 minutum a undan minu flugi. Eg hitti hann sidan aftur a flugvellinum i Chengdu thar sem hann var ad bida eftir farangrinum sinum og hann beid svo medan eg fekk minn. Thad var fin tilbreyting ad vera ekki ein ad finna rutuna og thad allt saman - samt tho mest ad vera ekki eina sem var odruvisi ;)
Kaldar kvedjur fra Chengdu
þriðjudagur, janúar 24, 2006
Heil a hufi
Er heil a hufi og komin til Chengdu og a hostelid. List ekkert voda vel a thad....
Aetla ad vera her eins stutt og mogulega get.
Skammadi mig eiginlega alla leidina, malid er ad fra flugvellinum tha tok eg rutuna sem var ekkert mal. Var madur fra Nyja Sjalandi samferda mer sem var bara mjog gott, hafa einhvern med ser ad finna ur hlutunum. Thegar rutan svo stoppadi og allir foru ut tha thurfti eg ad finna taxa eda eitthvad til thess ad komast a rettan stad. Madurinn fann strax einhvern en vid vorum ekki ad fara a sama stad en beid thangad til eg var buin ad redda minum malum. Eg fekk mann a hjoli til thess ad skutla mer. Fyrst aetladi hann ad rukka mig um 50 Y en tok thad ekki i mal, svo kom 30 Y en eg sagdist vera tilbuin ad borga 20 Y - og var ad ganga i burtu til thess ad taka leigubil en...hann samthykkti og eg for a hjolid eda vagninn aftan a. Hann hjoladi i sma tima og kom loks ad gotu sem hann gat ekki farid inn enda oll i rust - var i throngu sundi. Mer leist ekkert a thetta enda klukkan ad verda half tolf og eg ein a ferd. Ekki snidugt. En fann hostelid og finnst thad eins og er frekar shabby....
Oh well - reyni ad skoda panda birnina og kem mer hedan i burtu - bara krossleggja fingur ad eg fai lestarmida.
kvedja fra Chengdu.....
Farin
Farin til Chengdu - tek flug kl niu i kvold sem er rett tha um eitt ad islenskum tima. For i morgun til thess ad spurja um lestirnar. Enn engir midar... og nennti omuglega ad fara a lestarstodina til thess ad athuga sjalf med mida og fara ekki fyrr en a morgun eda hinn. Thannig ad akvordun var tekin um ad taka flugid og fara i kvold i stadinn fyrir fyrramalid. Komin timi a ad faera sig um set. Sef lika eitthvad svo illa herna - finnst eg ekki hafa fengid godan naetursvefn thessar 4 naetur sem eg er buin ad vera. Var samt ein i herbergi seinustu tvaer naetur - ekki thad ad madur finni eitthvad mikid fyrir herbergisfelogunum.
I Chengdu mun eg gista a Dragon Town hostel......
Hef ekki mikid meira ad segja.... i bili...
mánudagur, janúar 23, 2006
Fost i Xi'an
Godu frettirnar:
Skornir heldu i dag, thannig ad kannski tharf eg ekki ad kaupa sko alveg strax.
Slaemu frettirnar:
Er fost i Xi'an - enga lestarmida ad fa. Sagt ad se eitthvad ad lestarteinunum og ekki verid ad selja lestarmida. Aetla ad bida sma og sja hvad setur nu ef ekki tha neydist eg til thess ad kaupa flug. Aetla reyndar lika profa spurjast fyrir um rutu.
Saenska parid var lika a leid til Chengdu en fengu flugmida til Kummoning, theim liggur lika adeins meira a en mer... thau aetla ad reynda fa visa til Vietnam fyrir nyja arid.
Eg er frekar roleg thar sem eg tharf bara ad vera i Hong Kong fyrir 7. februar en vissulega langar mig ad sja adeins meira af Kina adur en eg fer thangad :)
var bara sma a roltinu i dag - betlari (barn) reyndi ad gripa um laerid a mer og hanga a mer. Sem betur fer var eg a roltinu med kinversku stelpunni sem eg hitti i gaer og hun rak thad i burtu.
Mysterian um Kinverskar konur og reykingar er leyst.
Kinverskar konur reykja eitthvad minna en ekki in public, thad er ekki vid haefi.
Mida vid hvada breytingar eru a Kina og allt ad faerast eda margt ad faerast i vestraent horf herna. Ungt folk klaedist tiskufotum, gerir ekki leikfimisaefingar eins og eldra folkid o.s.frv.. tha virdist ekki breyta hefdum og venjum konum eins mikid. En thetta kemur kannski allt...
Fekk reyndar lika adrad upplysingar i dag um svona medallaun hja Kinverjum en thad var um 800 Y a manudi sem er mun minna. og svo kostar ad leigja ibud sem er med 2 svefnherberjum, eldhus og badherbergi 7-800 Y sem er bara manadarlaun takk fyrir. Thannig ad eg tharf ad spyrjast betur fyrir um thetta og sja hvada upplysingar eg fa naest og tha getur madur kannski betur gerst ser grein fyrir hvad thad er.
Jaeja einhver er ad horfa a biomynd med Jim Carry - kannski eg slaist i hopinn.
Hafid thad gott..
sunnudagur, janúar 22, 2006
Godur dagur
For i ferd i dag til thess ad sja Terry-cotta warriors.
Thad kom guide med okkur sem var hinn finasti kall - minnti mig naestum sma a pabba ;)
Thessi madur er semsagt 53 ara og hafdi buid t.d. i Englandi i einhvern tima. Hann sagdist vera hamingjusamastur thegar hann ynni nogu mikid og vaeri busy.
Hann hafdi lika alveg humor kallinn - t.d. byrjadi hann a ad segja ad bilstjorinn sem vid vaerum med vaeri annar besti bilstjorinn i Kina, thegar spurt um hvar besti bilstjorinn vaeri tha var hann a sjukrahusi eftir umferdarslys (hahaha).
Hamingjusamasti madur i heimi vaeri sa sem fengi kinverskan mat, japanska eiginkonu, breskt heimili (veit tho ekki af hverju) og bandarisk laun!
Hamingjusamasta kona i heimi er sa sem aetti eiginmann fra Nordulondunum (hahhaha), thvi their vaeru havaxnir og sterkir.
I hadeginu stoppudum vid a kinverskum stad thar sem vid (vorum 5) fengum kinverskan mat ad borda, nema hvad thad kom bara hver retturinn a faetur odrum og var allt a svona snuningsbordi. Thad kom fiskur t.d. en fyndid thvi engin af okkur snerti hann. Var lika fiskur i heilu lagi a bordinu og hvernig i helv.. bordar madur hann med prjonum!! En allavega maturinn var alveg finn.
Var lika gaman ad tala vid hin fjogur en thad voru semsagt tvaer systur fra London sem virdast vera svona a svipudum runt og eg - eda fara til Astraliu, Nyja Sjalands og New York. Thaer fara reyndar nidur til Vietnam og Thailands. Sidan var tharna saenkst par. Thad fyndna er ad eg er abyggilega buin ad tala meiri donsku/skandinavisku herna i Kina heldur en nokkurn timan i Danmorku.
Var frabaert ad sja Terrycotta warriors - en ther eru a thvi svaedi sem theri fundust - var bara byggt safn yfir theim. Adur en vid skodudum tha tha saum vid sma biomynd um tilkomu theirra og eydilegginu.. en biosalurinn var frekar fyndin en flottur. Biosalurinn var semsagt hringur og i stadinn fyrir saeti voru bara stalstengur thannig ad madur gat hallad ser upp ad theim. Thad flottasta var ad hringinn allan var tjald thannig ad thegar myndin byrjadi var hun allt um kringum mann. Thannig ad madur sneri ser i hringi til thess ad fylgjast med og tha skildi madur thessar stangir betur. Og var lika flott ad ef madur horfdi fram tha sa madur kannski hestana koma ad ser og ef madur leit aftur fyrir sig sa madur afturendan (vona ad thid fattid lysinguna).
Thvi midur lifdu skornir ekki af ferdina - thad er ad segja limid helt ekki allan daginn. Er buin ad lima aftur en byst vid ad kaupa sko a morgun.
For sidan a travellers cafe sem er a hostelinu til thess ad fa mer kvoldmat. Stuttu eftir ad eg var buin ad borda kom til min kinversk stelpa sem spurdi hvort hun maetti tala vid mig thvi hun vaeri ad gera einhverskonar konnun fyrir skolann. Thad endadi a ad vid vorum ad tala saman i um 2,5 klst um Kina, Island og ymislegt. Mjog indael stelpa og for lika ad kenna mer sma i kinversku.... sem er ferlega erfitt mal.
Sma upplysingar sem eg fekk i dag er ad svona medalmadur i Kina faer um 3000 Y i laun sem eg held reiknist sem 24.000 kr a manudi. Thessar upplysingar fekk eg fra saenska parinu en thau hittu ensku kennara fra Shanghai i Peking. Sa gaur er med um 5000 Y i laun a manudi.
Eg geri mer ekki alveg grein fyrir hvad kostar mikid ad lifa her, husnaedi o.s.frv.... en svo mikid veit eg ad eg er farin yfir 3000 Y a thessum 2 vikum sem eg er buin ad vera her.
Jaeja laet thetta duga i bili........
laugardagur, janúar 21, 2006
Xi'an
Mer tekst thad sem engum odrum tekst.
Ad vera drulluskitug upp a bak.
Thad er/var snjor i Xi'an thegar eg kom, en inn i borginni verdur thad ad slyddu og slabbi bara rett svona eins og i Reykjavik. Med annan skoinn segjandi flipp flapp og arkandi gotur tha tekst drullunni/slabbinu ad fikra sig upp buxurnar thar til jakkinn er lika ordin skitugur. Ekki falleg sjon.
Annars likar mer agaetlega i Xi'an - thetta er gomul borg med borgarmura allt i kringum baeinn (thann gamla). Thad sem er midur er fjoldi betlara. Buin ad sja abyggilega helmingi meira af theim her heldur en i Beijing og Shanghai samanlagt. Mikid af bornum ad betla.
Leid sma eins og i Oliver Twist mynd i dag thegar eg sa ungan strak med pottlok koma upp ad mer ad betla!
Tokst ad finna lim i dag til thess ad lima skoinn minn - er ad vona ad thad takist, nu ef ekki tha verda skor keyptir a manudaginn.
Sidan litur ut fyrir ad eg se bara fost i Xi'an.
Tekst ekki ad fa lestarmida til Guilin a thridjudag eins og eg aetladi mer, spurdi tha um lestarmida til Chengdu i stadinn. Kemur i ljos a morgun hvort eg fai mida thangad a thridjudaginn - er ad vonast ad thadan verdi audveldara ad komast til Guilin. Nu ef thad tekst ekki na er naesta skref ad spurja hvenaer eg fai mida til Guilin og vera her thangad til svo lengi sem thad er ekki einhverjar 2 vikur eda eitthvad :)
Skodadi annars Muslimska hverfid i dag - og moskuna theirra. Matti reyndar ekki fara inn i baenahusid. Thar sem var tiltolulega hlytt (hufulaus dagur) tha gat eg sest a bekk a einu torgi og virt fyrir mer mannlifid.
Var notalegt ad geta bara sest nidur og horft an thess ad verda of kalt!
Eg er yfirleitt med stanlaust nefrennsli thegar eg er uti vid thannig ad klenex er alveg most. Nema hvad thad sem eg hef sed lika er Kinverjar sem snyta ser a gotuna, svona med thvi ad halda fyrir adra nosina og snytta hressilega. Thannig ad med heppni ad madur fai ekki horslettur a buxurnar (ykt) :) i fyrstu fannst mer thetta svona ekkert voda smekklegt og mikid af folki sem gerir thetta en eg er komin med adra skodun a thessu. Thvi thetta er bara hid besta mal. Imyndid ykkur nu ef allir Kinverjar mundu nu vera med sama pjattid og eg med klenex til thess ad snyta ser adra hverja minutu og eg er farin med nokkra pakka (ekki bara i hor tho). Tha fljotlega vaeri bara oll trein i skoginum buin. Imyndid ykkur allan than fjolda pappirs sem mundu baetast vid. Thannig ad eg er bara fegin ad their gera thetta svona. Svo miklu miklu meira umhverfisvaenna....... ekki satt!
Thad er lika reykt alveg ohemjumikid herna - eda kannski fjoldinn svo mikil ad thess vegna svo margir med sigarettu hahaha (er svo fyndin) en svo for eg adeins meira ad paela i thessu og man ekki eftir ad hafa sed kinverska konu med sigarettu, er buin ad vera i mission nuna seinustu 2 daga eda svo ad skoda thetta. Ekki enn sed neina konu reykja. Mun samt halda afram ad fylgjast med.
Jaeja thvottavelin aetti ad fara ad verda buin!
föstudagur, janúar 20, 2006
Lestarferd
18 klst lestarferd lokid - nenni voda litid ad skrifa en er komin a hostelin i Xi'an.
Bara nokkrir punktar:
*Luxusnum lokid og nu er bara pissad i holu....
*sturturnar litu tho betur ut her en i Beijing
*held eg se aftur i mixed dormi - nu eda i karla dormi thar sem mer var hent inn
*a lestarstodinni i Beijing var gedveiki - heppin ad eg komst um bord i lestina eda bara inn i lestarstodina.
*skildist ad thad se annar Islendingur ad koma a thetta hostel a morgun
*baedi hundur og kettir a hostelinu
*fritt internet - luxus
*stundum skritid ad vera su eina sem stendur ut ur (odruvis)og fengid augnagjotur allsstadar.
*Flestir their Kinverjar sem eg hef hitt og spurt til vegar eda eitthvad hafa verid hjalpsamir, oft a tidum sagt eitthvad a kinversku en kemst a leidarenda.
Eg er farin ad gera eitthvad eda ekki neitt!
Godar stundir
fimmtudagur, janúar 19, 2006
Otrulegt en satt!
Otrulegt en satt tha eru lappirnar i godu lagi.
Hausinn hinsvegar ekki - var i thad minnsta med hausverk i nott og thungt i hausnum i morgun.
Buin ad taka thvi rolega i dag og var eins lengi i ruminu og eg gat adur en eg for ad pakka nidur og geyma bakpokann minn. Aetla sidan ad reyna taka straeto a lestarstodina.
En i dag fer eg fra Beijing til Xi'an - held thad se um 14-18 klst lestarferd. Einn helsti kosturinn er ad hostelid sem eg mun dvelja a i Xi'an mun taka a moti mer a lestarstodinni.
Thad er sjonvarp i herberginu sem eg var i og i gaer rakst einn af herbergisfelogunum a sjonvarpsstod med frettum a ensku. Ein af frettunum var allir their sem eru a heimleid utaf Spring Festivalinu/Nyja arinu og hafa mjog margir bidid timunum saman eftir lestarmidum. Setti i mig sma kvida yfir ad eg naedi kannski ekki lestarmida til Guilin i naestu viku. En thad verdur bara ad sja hvad gerist. Einnig var mer radlagt ad koma i fyrra falli a lestarstodina i dag utaf Nyja arinu.
Jaeja - er farin til Xi'an.
miðvikudagur, janúar 18, 2006
Kinamurinn
"He who has not climbed the Great Wall is not a true man" Mao Zedong
Stelpan for upp i fjoll i dag, rett fyrir atta i morgun stauladist hun upp i skroltandi rutu.
Rett upp hendir their sem hafa:
a)farid a Kinamurinn?
b)gengid 10 km a Kinamurnum - fra A til B?
c)aelt a Kinamurnum - tvisvar i thokkabot?
Thetta tokst stelpunni ad gera allt i dag - ekki dugleg!
I fyrstu var eg buin ad hugsa um hvad eg aetladi af hafa fyrirsognina og adur en eg byrjadi ferdina hugsadi eg um Hetja. Vaeri hetjuskapur af mer ad fara en eftir ad hafa aelt og masad og blasid og rekid lestina tha finnst mer thad ekki mikil hetjuskapur.
En byrjum a byrjuninni. Eins og fyrr sagdi tha skrolti eg upp i rutu asamt 4 odrum fra minu hosteli en thad voru thonokkrir adrir thar fyrir. Vid pikkudum upp fleira folk a einum stad til vidbotar og komst ad thvi ad Peking hefur Hard Rock Stad.
Thad settist vid hlidina a mer norsk kona, Brit, og vid toludum sma a leidinni upp eftir. Ferdin tok um 3 klst. Mer var drullukalt a leidinni thvi a glugganum var sma rifa sem mer hafdi ekki tekist ad loka en einhverja hluta vegna thrjoskadist eg vid ad setja upp hufu og vettlingana tharna. En vid komum upp ad stadnum thar sem ferdin hofst og ad sjalfsogdu byrjar madur ad fara a klosettid.
A leidinni thangad sem var naelagt thar sem madur byrjar gonguna upp a Kinamurinn stod hopur af Kinverjum sem augljoslega var ad bida eftir okkur. Tvaer konur syndu mer og norsku konunni klosettid. Fyrsta "afall" - klosettid var uti, og thad var bara hola i jordinni. Ok gott og vel.
Sidan hefst gangan upp ad Kinamurnum - fullt af stigum. Ekki mitt besta svona upp i moti en norska konan fer lett med thetta. Hun mun eldri (elsta barnid hennar er 17 ara) og einhverjum kiloum thyngri en i svo mikid betra formi.
Munid eftir kinverska folkinu sem eg sagdi fra adan og var ad bida eftir okkur - well thad fylgdi med. Thad fylgdi okkur med og virtist naestum einn a mann. Minnsta kosti vorum vid norska med tvaer konur sem fylgdu okkur.
Utsynid var storkostlegt, fullt af fjollum, dolum og svo kinamurinn svo langt sem auga eygdi. Heldum af stad - hofdum 4 klst til thess ad ganga 10 km leidina sem var upp mjog bratta leid baedi upp og nidur. Enn fylgdi kinverska folkid okkur. Frekar mikid boggandi thvi madur vissi ad thau vildu eitthvad. Enda thegar a leid tha reyndi thad ad selja okkur - postkort, bok, boli....
Einn ur hopnum tok upp pening og let sinn "guide" fa til thess ad hann faeri i burtu og mundi ekki bogga hann. Thad virkadi.
Eftir sma stund tha spurdi su norska mig, sem by the way vid toludum stundum skandinavisku svo kinverjarnir mundu ekki skilja, hvort vid aettum ad borga konunum tveimur til thess ad losna vid thaer.
Thratt fyrir ad mer vaeri rosalega illa vid thad, thvi mer finnst thad ekki rett og thaer munu halda afram ad bogga fleiri turista tha samthykkti eg thad. Vid gafum theim 10Y hvorri (sem er um 80 kr), vid losnudum vid eina en hin helt afram - urr. Su norska sa um ad vera su leidinlega og segja them ad fara i burtu thannig ad eg slapp vid thad. Svo sa madur ad svona einn af odrum tha gerdu hinir thetta lika, italarnir sem voru naelagt keyptu bol af sinum tveimur til thess ad losna. Su eina sem enn fylgdi okkur sagdi vid okkur ad ef vid mundum kaupa postkort tha mundi hun fara heim. Vid tokum thad ekki i mal en afram fylgdi hun okkur.
Thegar um 1/3 var buin af leidinni (ad eg held) tha foru guidarnir ad tynast i burtu. Fara greinilega ekki lengra.... jeii og madur gat notid thess betur svona ad ferdast um svaedid.... ja alvega fram ad fyrstu aelu.
Sumsstadar er murinn svona svo til ad hruna komin, og tharf madur badar hendur til thess klifra nidur nu eda upp og gaeta thess hvar madur stigur. Einnig kom fyrir ad madur thurfti ad fara ut fyrir hann og ganga sma medfram.
Jaeja thegar vid erum sirka halfnud, og tha er eg lika ordin svona svo til sidust og su norska var svo god ad halda i vid mig thar sem eg gat ekki haldid i vid hana, tha aeldi eg. Fekk einhvern magakrampa, thurfti ad hosta og vissi ad thyrfti ad aela svo eg gerdi thad. Leid lika mun betur eftir a. Held thetta hafi verid areynslan ad mestu leyti og fjallaloftid.
Afram heldum vid og nu var eg ordin su allrasidust. Faetur titrudu a nidurleid og skornir ad segja sifellt flipp flopp. Jamm gonguskornir minir munu ekki lifa af Kinaferdina.
Eftir ad vera buin ad vera sma a nidurleid sem atti mun betur vid mig tha kom su norska med godar frettir og vondar frettir. Mest allt vaeri a nidurleid og ein bru ad fara yfir en sidan sma upp. Vid gengum af stad, yfir bruna og komum thar sem var aftur komid ad uppleid. Vid erum ad tala um brattar troppur og troppur med stort bil a milli - og eg sem helt ad Kinverjar vaeru litlir....
Hun fer af stad og spyr ekki hvort se i lagi ad hitti mig uppi - ju ju ekkert mal. Eg tek minn tima i ad fara upp. Tekst thad og aeli lika thessi thvilik oskop eftir thad. Damn - skammadist min svo ad eg vildi sokkva i jordina serstaklega thar sem einn vordurinn gat alveg fylgst med mer og brosti ut i annad.
Restin nidur ad bilastaedinu var ekki erfid og gat eg gengid nokkud rosklega - hitti Italina a nidurleid og thar sem thaer voru stopp ad taka myndir tha for eg framur theim sem gerdi thad ad verkum ad eg var ekki seinust i rutuna!
Thannig var um ferd tha. Eg held ad ekki margir geta "statad" sig af thvi ad hafa aelt a kinamurnum en thad hljota tho ad vera einhverjir. Madur verdur ad skilja eitthvad eftir sig - ekki satt!
Skrifa seinna um rutuferdina heim thvi hun var agaetlega ahugaverd lika, nuna er ad drifa sig i baelid og vonast eftir ekki of miklum hardsperrum a morgun.
Bestu kvedjur fra Beijing
þriðjudagur, janúar 17, 2006
Myndir
Er ad setja myndir a netid - gengur alveg otrulega haegt.
Thid getid farid nedar a siduna og thar inn a myndasiduna, ef ykkur vantar password tha getid thid sent mer e-mail a lindabjork76@gmail.com.
Ef thid setjid inn i kommentin um ad ykkur vanti passwordid tha get eg ekki sed thad thar sem eg kemst ekki inn a blogspot sidur. Hinsvegar thydir thad ekki ad thid eigid ad haetta ad kommenta :) eg mun lesa thau sidar.
Held thad hafi verid -9 frost i dag.
Skodadi Temple of Heaven i dag.
Thar er er stadur sem heitir echo wall og ef thu stendur a einum stad og vinur hinum megin (langt i burtu) og talar upp ad veggnum tha att thu ad geta heyrt thetta. Eg reyndi ad hlera hja odrum kinverjum thar sem eg var ein og virkar ekki ad tala vid sjalfan sig.
Hinsvegar komu 2 kinverskar stelpur hlaupandi upp ad mer og blodrudu thessi oskop a kinversku. Eg eins og autt andlit (hahaha) blanked face. Skildi ekki rass. Spurdi um ensku og thaer gatu sma.
Thaer voru svo indaelar og spurdu hvort eg vildi heyra nafnid mitt i echo veggnum. Eg for a einn stad og thaer a annan og svo heyrdi eg bara Linda.... var ogedslega toff og stelpurnar alveg rosalega indaelar ad gera thetta fyrir mig.
Annars er eg buin ad ganga allt of mikid i dag, og morgun er 10 km ganga a Kinamurnum en laet thetta duga i dag!
Tommorow The Great Wall - wish me luck!
mánudagur, janúar 16, 2006
Forbodna borgin
Frekar kalt i dag, ekki alveg frosin inn ad beini.
For i dag ad torgi hins himneska fridar og skodadi forbodnu borgina.
I fyrstu tha hugsadi eg med mer med forbodnu borgina er thetta allt?
En ad sjalfsogdu ekki - thurfti ad borga mig inn til thess ad sja meira, sem var alveg thess virdi. Thvilikt volundarhus, en var nokkud flott bara.
Lenti i absurd atviki a torgi hins himneska fridar, voru einhverjir kinverskir ferdamenn ad taka mynd. Thannig ad eg doka vid thannig ad thau geti tekid myndina. Thetta voru tvaer konur og einn madur, og var verid ad taka mynd af manninum. Svo var thad buid og eg aetla framhja, nema hvad tha var komid ad konum og thaer takk fyrir taka i handlegginn a mer og eg a ad vera med a myndinni.
Stod tharna eins og auli med tvaer kinverskar konur vid - hvor a sinni hlidinni og mynd tekin. Hahahhaha - eg a mynd hja einhverjum kinverjum med aulalegt andlit.
Annars virdist thetta vera mjog vinsaelt thvi rett vid innganginn ad forbodnu borginni var stelpa (hvit, vestraen)sem halladi ser upp ad staur thvi vid komust ekkert afram. Eg var eitthvad ad baksa fyrir aftan hana. Nema upp ad henni kemur kinverskur madur sem stillir ser upp vid hlidina a henni og mynd er tekin. Svo fer hinn gaurinn sem tok myndina upp ad stelpunni stillir ser thar og mynd er tekin.
Skellti naestum upp ur thvi mer fannst thetta svo fyndid.
Annars koma liklega myndir inn a morgun, a heimleid og rett vid innganginum ad stadium (eg gisti a ithrottaleikvangi)tha rakst eg a framkollunarstofu og filma er i framkollun sem sett verdur a geisladisk thannig ad eg aetti ad geta sett inn myndir.
Likar held eg mun betur vid Peking heldur en Shanghai - thratt fyrir kuldann :)
Jaja er threytt - buin ad vera uti i um 7 klst i dag i kuldanum.
Gaeti sagt ykkur fullt meira eins og hvernig er ad thvo thegar madur skilur ekki leidbeiningarnar a thvottavelinni
hvernig er ad vera leiddur inn i gallery af listanemum sem vilja selja manni listaverk
hvernig eg vakna yfirleitt kl 5-6 a morgnana og les yfirleitt sma adur en eg reyni ad sofna aftur
Gaeti lika sagt ykkur ad eg er bara satt vid lifid i Kina - stutt enn sem komdi er en fint.
farid vel med ykkur
sunnudagur, janúar 15, 2006
Peking
Jaeja komin Peking eftir um 12 klst lestarferd. Er alveg agaet ad ferdast i lest. Svaf reyndar mestan timann enda yfir nott sem lestarferdin tok.
Er ekki frosin inn ad beini enn sem komid er, er ekki eins kalt og eg bjost vid. En kuldinn laeddist sma ad mer. Thannig ad thad verdur ullarbrokin a morgun.
Lestarstodvar eru yfirthyrmandi - adallega tho utaf ollu folkinu thar. Svo mikid folk. La vid ad mer fellust hendur thegar eg kom a lestarstodina i Shanghai i gaer en einhvernvegin tokst mer ad hitta a rettan stad.
Thegar i lestina var komin og buin ad fatta ad a lestarmidanum sjalfum stodu upplysingar eins og i hvada vagni eg aetti ad vera og i hvada klefa tha settist eg inn. Helt ad eg yrdi ein i klefanum thar sem engin var komin en rett adur en lestin for hentist inn kinverskur strakur thannig ad vid vorum tvo thar - hefdi ekki bodid i ad vera fjorir tharna inni. Thetta var alveg indaelis strakur og toludum sma saman thratt fyrir ekki mikla ensku kunnattu hans eda kannski bara feimni vid ad tala ensku. Allavega hann sjalfur var a leid til Peking til thess i raun ad ferdast. Hann stefndi a Kinamurinn, forbodnu borgina og hitta vin sinn.
Thegar a lestarstodina i Peking kom fellust mer aftur hendur.... thvilikur fjoldi folks, eg fekk leidbeiningar um ad taka straeto 403 thratt fyrir enga enskukunnattu folksins sem leibeindi mer. Thegar ut kom og for eftir tha akvad eg ad taka leigubil, held reyndar ad eg hafi borgad of mikid en oh well...
Hostelid er svo sem fint - svo lengi sem madur kikir ekki nidur thar sem bilid er milli veggsins og rumsins. Er ekkert rosa spennt ad fara i sturtu hvad tha a klosettid. En thetta er fint. Virdist lika vera odyrara her heldur en Shanghai. Klukkutimi a internetinu kostar 10 Y her mida vid i Shanghai kostadi thad 20 Y. Thad er lika restaurant her a hostelinu og er odyrari heldur en sa sem var a hostelinu i shanghai.
Peking virdist lika vera mun afslappadri borg heldur en Shanghai svona minnsta kosti vid fyrstu syn. Hef reyndar bara farid i gongutur herna umhverfis hostelid. Einnig er glamurinn minni ad mer finnst.
En aetladi ad taka sma saman um Shanghai og ibua:
Shanghai er glamur borg
Shanghai ibuar borda is a veturnar
Shanghai ibuar hraekja mikid
Shanghai virdist hafa thau ahrif a mann ad madur vill versla og versla enn meira.
Thad sem mer finnst alveg otrulegast af ollu ad eg hafi ekki ordid fyrir bil, hjolum eda gangandi umferd. En eg a eftir ad sja betur hvernig Peking ibuar eru og hvort thad se eitthvad svipad.
Er ad klara 3 bokina mina og eftir ad gera einn erfidasta hlut en thad er ad skilja baekurnar eftir thegar eg er buin ad lesa thaer. Finnst thad alveg otrulega erfitt ad hugsa til thess ad thurfa ad gera thetta. En get ekki verid ad thvaelast med lesnar baekur milli stada og heimsalfa til thess eins ad eiga thaer!
A bit in english!
I arrived ad Beijing today - after about 12 hours in train, I like travelling in train at least this one, sleept almost all the way.
It's colder in Beijing than in Shanghai, but not as cold as I thought it would be. I want to do a tour to The Great Wall and there is one that I can do a hike which is 10 km long and takes about 4 hours (for me probably 6 hours), we will see if I manage to do that :)
So far the Chinese people seems very nice - if I ask they try to answer by either pointing or by some other means.
thangad til naest!
föstudagur, janúar 13, 2006
Bing Dao
Stelpan setti naestum allt a annan endan a posthusinu i dag. Hun var einfaldlega ad senda hluti til Islands. Spurdu mig aftur og aftur hvort thetta vaeri ekki Irland. Neibb - ad endingu spurdi eg thau um kort og syndi them hvar Island vaeri. Fum og fit (?) vard og leit i baekling. Hvad i oskopunum aetti ad senda thetta og hvad tha ad rukka mig um. En thau fundu thetta a endanum og brostu heilmikid a medan og fekk kinverska nafnid a Islandi eda Bing Dao hljomar thad einhvern veginn.
Annars er buid ad vera thoka i dag i Shanghai, thannig ad hufan var dregin upp. Skodadi gamla baeinn sem var frabaer og hefdi eg verid i kauphugleidingum og verid ad fara bara beint heim og thyrfti ekki ad paela i farangri hefdi eg getad keypt svo fullt og langar alveg i eitthvad fullt tharna.
Eg er hinsvegar leleg i prutti.... mjog leleg.
Eg vil bara hafa hlutina a akvednu verdi og ekkert meir um thad. Skodadi reyndar barmerki, barmerki af Mao. Spurdi hvad thad kostadi. Kostadi 95 Y - fannst thad ogedslega dyrt (sem thad er), hun sa eg aetladi ekki ad kaupa og laekkadi og var komin nidur i 45 Y - sidan ad lokum spurdi hun mig hvad eg var tilbuin ad borga.. sagdist ekki hafa ahuga.
En annars hvad thad er sem eg held mig vid verslunarmidstodvar. For i eina i dag thar sem eg keypti reyndar plugs til thess ad geta hladid simann minn en thad er flokid fyrirbaeri ad kaupa. Fyrst talar madur vid solumanninn sidan faer madur einhvern mida og labbar ad kassanum thar sem madur borgar. Sidan gengur madur aftur tilbaka og faer hlutinn sinn. En oh well i thessari verslunarmidstod tha voru 9 haedir og skautasvell a einni asamt play dome allskonar leikir.
Morgun er thad sidan Peking... brrr... kvidur pinku fyrir kuldanum thar...
Annars vaknadi eg vid oskur i nott - einn herbergisfelagana hefur abyggilega verid med martrod. Var frekar ohugnalegt. Thetta mixed dorm er bara kjaftaedi held eg.. var eina stelpan thar i nott. Komid reyndar par inn nuna svo eg er ekki eina kvk.
In english
Looked at the old town today - was worth while looking at - lots of souveniers to buy but no not me, have to watch out for the luggage so I don't have too much to carry. Shanghai had fog today so was bit cold.
Scream woke me up middle of the night, was pretty scary - was glad that the english boy thought that too.
Lets that be for now.
fimmtudagur, janúar 12, 2006
Rigning
Thad er buid ad hellirigna i Shanghai i dag!
Hvad gerir stelpan i rigningu spurjid thid eflaust ykkur?
Snidugast hefdi verid ad fara a sofn en stelpan nennti thvi ekki.
Hun for i naestu bokabud, oh boy oh boy.
Keypti 2 baekur. Baekur eru nu keyptar eftir utliti - ef storar eda of thungar tha er thvi sleppt. Hun gerdi nefnilega thau reginmistok a Heathrow ad kaupa stora bok. Storar baekur eru fyrirferdamiklar og thungar.
Naest for stelpan i sma gongutur - leita ad einhverju ad borda.
Stelpan var rennandi blaut en buxurnar samt finar og jakkinn aedi.
Stelpan for i budina vid hlidina a hostelinu og keypti jogurt og fleira og svo upp a herbergi ad lesa.
Jamm thad gerdi vitlausi utlendingurinn i Shanghai thegar rigndi.
Sma a ensku fyrir vini mina sem lesa ekki islensku.
In English.
Well I' now in Shanghai and will go to Beijing on Saturday.
So far so good, Chinese people not so bad at least not in Shanghai, haven't tried rest of the country.
The hostel I'm staying at is very good located, it's worth while to buy lonelyplanet books and go by the authors choice ;)
It's near the bund which is famous waterbank here in Shanghai, not far from the shopping street and the street which is located on is the bookstore street - lots of bookshops which came handy today since it was raining a lot!
I even have been able to eat with sticks (what is the name for it in english), well the chinese way without fork and knive. Very impressing for me.
Ta ta
miðvikudagur, janúar 11, 2006
Utsala utsala
Utsala i Shanhai, voda god verd.
Allir ad drifa sig til Shanghai... og versla eins og odir.
Budir eru opnar til tiu a kvoldin - hvurslast brjalaedi er thad!
Finnst stundum rosalega mikid vera glapt a mig, og hef reynt ad finna astaedur thess og herna eru nokkrar:
a)vestraen, hvit
b)stelpa med stutt har
c)ludalega klaedd
d)saet stelpa
Eg hallast mest ad c og d - adallega tho c thar sem eg er ekki i hatiskufatnadi og skom.....
Annars er rosa threyttandi ad vera turisti - tharf ad leggja mig a daginn. Reyndar er rosaleg erfitt ad vera innan um allan mannfjoldann og umferdina. Tok undergroundid i dag. Gekk bara mjog vel og sem betur fer voru ekki bara kinversku taknin, var hinsvegar buin ad telja ut hvar eg aetti af fara ut. Er thvi nuna buin ad kaupa lestarmida til Peking - i soft sleeper i stad harder. Ekki thad ad eg viti muninn annad en soft er vist dyrari.
Kinverjar eru mjog almennilegir - thvi thegar eg keypti midan tha voru bara Kinverjar i rod og eg skellti mer i hana. Konunarnar i afgreidslunni toludu ekki ensku og stad thess ad reka mig i burtu nadu thaer i mann sem taladi sma ensku. Thegar eg for tilbaka i undergroundinu var engin i midasolunni en thad eru velar sem madur getur keypt mida. Allt a kinversku, hinsvegar voru einhverjir verdir thar vid og eg benti theim a hvert eg vildi fara og their yttu a takana a velinni sogdu mer hvad thad kostadi og alles. Mjog vingjarnlegir.
jaeja held eg se aftur komin med skrifkrampa og aftur var eg of lengi i tolvunni :) finnst nefnilega internetid herna a hostelinu frekar dyrt.
by the way thad virdist ekki vera haegt ad senda mer sms i simann thvi midur og eg get ekki sent heldur - bommer :(
Shanghai - Bejing
þriðjudagur, janúar 10, 2006
Kalt
Veit ekki alveg hvar eg a ad byrja og mun eflaust aeda ur einu i annad.
Var buin ad akveda ad segja ad eg taeki aftur thad sem eg sagdi um ad vaeri kalt en er buin ad haetta vid ad draga thad tilbaka.
Thad er alls ekki svo kalt uti og geng eg um hufulaus og med ulpuna rennda nidur og stundum jafnvel peysuna. Annad mal er med thegar eg er inni. Eg naestum skelf af kuld. Thegar eg er i herberginu tha er eg undir saeng. Ad visu kveiktu ensku strakarnir adan a einhverjum hita adan sem eg vissi ekki af.
En eg er allavega buin ad taka akvordun um ad taka lifinu med ro - eg verd her i Shanghai naestu 4 naetur i vidbot eda til laugardagsins.
Er lika komin med akvedid ferdaplan sem eg vona ad gangi eftir. En allavega fer eg fra Shanghai til Bejing, en lika ein af astaedum thess ad eg akvad ad vera lengur i Shanghai er ad eg vil ekki vera yfir helgi i Peking, er nefnilega radlegt ad fara ekki ad kinamurnum um helgar (svo mikid af folki sko). Svo akvad eg lika ad koma ekki aftur til Shanghai var med lauslega hugmynd um ad vera her a aramotunum en farin fra henni.
Eftir Peking aetla eg til Xi'an og dvel i einhverja daga og svo til Guilin, thadan til Macau thar sem eg sidan mun taka bat yfir til Hong Kong svona adur en eg flyg til Malasiu. Hinsvegar veit eg ekki hvad eg mun dvelja lengi a hverjum stad fyrir sig.
Eitt thad erfidasta sem mer finnst thegar eg er i utlondum er ad fa mer ad borda - thvi oftar en ekki finnst mer eg rata a vonda stadi thar sem er ekki godur matur. Thvi var eg med sma hnut i maga thegar eg var ad reyna ad finna eitthvad. Akvad tho loksins ad fara eftir ferdabokum og setjast thar sem eru margir thvi yfirleitt tha er thar ad finna aetan mat ;)
Eg fann stad thar sem eg sa ad margir satu inni, safnadi kjarki og for inn. Ekkert mal, matsedilinn a kinversku en sem betur fer myndir af ollum rettum og reyndar enska heitid a theim. Bendi a thad sem eg vil fa an thess ad hafa hugmynd um hvad thad er i raun og veru.
Naesti hnutur i maga kemur - ansans. Tharf ad borga med prjonum og kann thad ekki. Shit shit shit... hversu margir kinverjar aetli horfi a mig og hlaeji ad vitlausa utlendinginum sem kann ekki ad borda med prjonum.
Fae matinn og reyni, tekst bara nokkud vel upp. Er tho nokkud viss um ad er ekki ad halda a thessu rett en maturinn ratar upp i mig og thad er fyrir mestu.
Onnur reynsla med vitlausa utlendinginn er thegar hann fann bud thar sem seldi hledslutaekid fyrir ipodinn sinn. Fann retta taekid og konan fyllti ut einhver blod, retti mer thau og sagdi mer ad fara ad kassanum. hmm..... skrytid hugsadi vitlausi utlendingurinn en rolti um budina ad leita ad kassa.
Fann peningakassa en fannst thad frekar undarlegt, mennirnir thar voru eitthvad ad vinna vid ljosmyndir. Beid thar i smastund eda thar til konan sem eg taladi vid nadi i mig og leiddi mer ad retta kassanum. Er thvi buin ad fa hledslutaeki fyrir ipodinn sem var uppseldur a Islandi, frihofninni og a heathrow lika.
Thad undarlegasta sem eg sa i dag var tho fotin sem nokkrir litli krakkar voru i. Their hafa verid svona milli 1-2 ara, rett nyfarnir ad labba. Their voru vel klaeddir og minntu helst a sumoglimukappa en svo thegar madur sa aftan a tha tho voru berir rassar sem kiktu ut.
Augun aetludu ut ur hofdinu.....
Thetta hlytur ad vera kalt.... for ad paela i ollum mogulegum astaedum fyrir af hverju fotin voru svona, og einna helst datt mer i hug svo thau gaetu gert bara tharfir sinar hvenar og hvar sem er... finnst thad sem helst til frekar osmekklegt en kalt hlytur thetta ad vera.
Er komin med skrifkrampa thannig ad laet thad duga i bili
byt the way er komin med kinverskt numer +86 13044121976 - gaeti thurft ad baeta vid 0 fyrir framan 1
thangad til naest
mánudagur, janúar 09, 2006
Vidbot
Svo undarlega virdist vera ad eg get skrifad a bloggerinn en kemst ekki a blogspot sidur , buhuu minnsta kosti ekki nuna.
Og their sem vilja senda mer tolvupost - vinsamlegast hafid ekki islenska stafi.
Thad var 6 grada hiti i Shanghai thegar eg lenti sem er hlyrra en eg bjost vid. Sem er hid besta mal.
Shanghai
Komin a hostelid i Shanghai.
Nu er malid ad halda ser vakandi thangad til i kvold svo eg geti farid a rett rol. En Shanghai er atta timum a undan Islandi.
Eftir langt flug thar sem eg gat litid sem ekkert sofid kom eg a flugvollinn thar sem var long bidrod i vegabrefsskodun - tok hatt upp i klukkutima. Thegar thvi var lokid og farangrinum nad tha hofst leit ad hvernig eg kaemi mer nu i borgina.
Fann einhverjar upplysingar sem sogdu mer ad taka straeto nr. 5 sem eg og gerdi. I rutunni var engin vesturlandabui - bara eg og fullt ad eg held Kinverjum. Bilfreyjan var tho svo god ad hun taladi sma ensku og sagdi mer ad vaeri 3 stopp og svo aetti eg ad fara ut.
Eftir ad thad sem mer fannst ekkert stopp tha hoadi hun i mig og benti mer a ad fara ut. Eg hlyddi an thess ad hafa hugmynd hvar eg vaeri.
Naesta mal a dagskra var ad na ser i taxa - en eftir ad hafa horft a 2 innfaeda hoa ser einn bil tha afred eg ad reyna thad sama.
Viti menn - bill stoppadi fyrir mer, eg syndi honum stadfestinguna fra hostelinu en hann skildi ekki neitt i neinu og visadi mer burt.
Eg missti ekki kjarkinn enda hefdi svo verid hefdi eg verid a thessu straeti fram ad myrkri, en hoadi i annan bil og sestis inn. Hann skodadi bladid lengi - eg syndi honum svo lonely planet bokina og kortid thar og tha afred hann ad fara af stad.
Hann for reyndar ekki langt adur en hann hoppadi ut ur bilnum og helt eitthvert inn sem eg held ad hafi verid til thess ad pissa.
Gott og vel afram heldum vid sidan eftir ad thvi var lokid. Madurinn bad aftur um bladid og skodadi thad vel og lengi.
Eftir sma akstur sem var meiri bid i umferdinni heldur en eiginlegur akstur tha rendi hann upp ad rosa finu husi med dyravordum og allt.
Min fyrsta hugsun var su - andskotin karlinn hefur eitthvad misskilid thetta. En hann for ut ad tala vid dyravordinn sem kom sidan inn i bilinn til thess ad fa thad stafest hja mer ad eg vildi fara a thessa addressu sem stod a bladinu.
Thungu fargi var af mer lett. Eg hlyti ad komast a afangastad. Leigubilstjorinn vissi hvert eg vildi fara. Eftir sma akstur i vidbot lagdi hann upp a kant og med bendingum benti hann mer hvert eg atti ad fara thvi hann stoppadi ekki i theirri gotu. Var ekkert sma fegin thegar eg sa husid.
Eftir tjekk inn var thad fyrsta sem eg gerdi ad leita ad sturtu - fann sturtu og skellti mer i heita og goda sturtu. Mikid rosalega var thad gott. Og hvad thetta var god sturta.
Ad Shanghai tha er rosaleg umferd - folk liggur a flautinni eins og thad se borgad fyrir thad. Er lika frekar mikil mengun i borginni.
Laet thetta duga i bili thar til naest.... thegar eg er buin ad fa meiri nasathef af Shanghai.
By the way - eg er i mixed dormi!! Fyrir ykkur ekki hostel kunnugu tha er eg i herbergi med badum kynjum. Eru atta i herbergi....
Linda komin til Kina
laugardagur, janúar 07, 2006
London baby London
Komin til London.
Threytt
Veit ekki meir.
Baud i grjonagraut hja mommu i hadeginu. Vinirnir komu og born. Nanasta fjolskyldan var thar lika. Var gott og gaman ad stelpurnar gatu komid.
Buid ad vera ad spyrja mig hvort eg se spennt eda eitthvad. Var sidan ad reyna ad greina tilfinningarnar i flugvelinni. Fann ekki neitt.
Er tilfinningalaus - hahaha
Fekk samt sma kokk i halsinn thegar eg var ad kvedja folkid.
Fekk tha flugu i hofudid i flugvelinni ad eg vaeri nu bolvadur asni ad fara thetta ein - svo miklu skemmtilegra ad ferdast med odrum og upplifa hlutina med odrum.
Ytti thvi tho fljotlega fra mer.
Ein fer eg...
Hostelid er svona allt i lagi, fekk nedri koju og meira segja uppabuid rum.
Jaja - eg hressa aetla snemma i rumid.
Kina here I come
fimmtudagur, janúar 05, 2006
Pynting
Já svona seinustu dagana á landinu ákvað ég að nota til þess að pynta mig. Reyndar sáu aðrir til þess.
Fór til tannlæknis í morgun þar sem ég var deyfð og var með deyfingu frameftir degi, fór síðan í plokkun. Fjör
Jæja - tvær nætur eftir og svo flýg ég út. Held ég hafi verið eitthvað stressuð seinustu nótt, gat ekki sofnað fyrr en að verða þrjú og var vöknuð fyrir sjö. En notaði tímann til þess að pakka og hlaða meiri tónlist á ipodinn. Var ég búin að segja hversu mikil snilld hann er?
Oh well... fer bráðum að verða netlaus hérna heima. Þannig að lítur út fyrir að sé seinasta færslan áður en ég held út.
Stefni á að vera dugleg að blogga í ferðalaginu og þykir voða vænt um ef fólk kommenti hjá mér svo ég viti nú af ykkur heima hérna og hverjir eru að lesa og svona.
Annars bið ég að heilsa ykkur!
au revoir
Fer að koma
Þar sem komið er yfir miðnætti þá er í raun formlega bara 2 dagar þangað til ég fer út. Og neibbs er ekki búin að pakka öllu niður í kassa. Ferlegt kæruleysi hérna...
Er búin að vera að hlaða niður tónlist af diskunum mínum í tölvuna til þess að hlaða þá í ipodinn minn. Jamm á fallegan ipod. Tóm snilld.
Fólk er að spyrja mig hvort ég sé ekki orðin spennt. Svarið er eiginlega nei... er svona hvorki yfir mig spennt né kvíðin. Er kannski frekar stressuð að allt náist nú á réttum tíma. Sem gerist sennilegast þar sem ég er nú samt alltaf á seinustu stundu með allt. Held ég sofi bara fyrstu dagana í Kína - er ferlega þreytt eitthvað.... ;)
2 dagar
mánudagur, janúar 02, 2006
Nýr póstur
Á nýju ári....
Fyrir mér hljómar árið 2006 mjög vel :)
Hitti nýjasta meðlim vinahópsins í gær - hann er ekkert smá lítil og sætur. Stóri bróðir hans líka jafn mikið krútt. Held við séum orðið bara ágætis vinir, að minnsta kosti þekkir hann mig í síma án þess að ég kynni mig og svo strauk hann líka yfir bakið á mér í gær og sagðist elska mig. Hvað er sætara en það?
Miða við það að ég er nú engin barnagæla þá finnst mér alveg feikilega gaman að því þegar börn vina minna sýna mér þann áhuga að þau vilji tala við mig og sýna mér hluti.
En er ekki að gera mikla skemmtilega hluti svona á nýju ári - en ég er að rembast við það að pakka niður. Enn sem komið er þá er bara komið niður í einn kassa. Ekki mikið afreksverk það.
hasta la vista