Skrönglast
Jæja - ég stefni upp á Snæfellsjökul í kvöld.
Ef einhver stefnir á að fara með og er hræddur um að vera síðastur þá þarf sá ekki að hafa neinar áhyggjur því ég mun taka það að mér að vera síðust.
Fórnfús
Já
laugardagur, júní 23, 2007
Birt af Linda Björk kl. 11:11
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli