Pólítík
hmm.... hef nú ekki talið mig neitt sérstaklega pólitiska en....
Það er víst að koma nýtt framboð sem er með meginstefnu á umhverfismál. Er mikið að spá í hvort það taki þá ekki eitthvað fylgji frá Vinstri grænum sem eru með sterka umhverfisstefnu.... væri ekki nær að sameina kraftana sína.
Maður hefði kannski haldið það en svo er náttúrulega annað mál að nýji flokkurinn er víst meira í miðju og til hægri heldur en vinstri grænir.
Skiptir kannski oggulitlu máli!
En að öðru leyti fagna ég að þetta málefni sé að koma mun meira í umræðuna og skipta máli. Að vísu hefur alltaf verið talað um umhverfisnefn en ekki náttúruvernd!
mánudagur, mars 05, 2007
Birt af Linda Björk kl. 10:48
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
jú jú þetta oggulita mál skiptir kannski oggulítið miklu máli í svona víðara samhengi.
I know.... þess vegna var þetta oggulitla inni ;)
Skrifa ummæli