Marsmadness
Eignaðist frænda í dag :) - Til hamingju Dagný, Geir og Berglind Ósk.
Það er sko ekki annað hægt að segja en mars er brjálaður hvað varðar afmæli - taldi að það eru að minnsta kosti 15 manns bæði vinar og ættingar sem eiga afmæli í mars. Þrátt fyrir að hafa sagt Dagnýju að mars væri fullbókaður og hún gæti farið yfir í apríl þá lét litli kútur sér greinilega ekkert segjast.
En Aldís vinkona á líka afmæli í dag - til hamingju með daginn.
sunnudagur, mars 11, 2007
Birt af Linda Björk kl. 21:06
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli