Kuldaskræfa
Svona eins og flestir sem þekkja mig vita að ég er algjör kuldaskræfa eða mér er alltaf kalt.
Í kuldanum núna sem er úti þá er ég klædd í ullarfötin mín, náttúrulega buxur og svo lopapeysu en þetta fékk mig til þess að hugsa að hvernig í ósköpunum ég yrði þá að vera klædd ef ég færi á fjöll?
Held ég sé bara best geymd í Ástralíu með öllum snákunum, hákörlunum og krókódílunum!
fimmtudagur, mars 01, 2007
Birt af Linda Björk kl. 12:32
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli