Nei
Virðist vera ættgengur andskoti að geta ekki sagt nei. Pabbi er svona, föðursystir og systir.
Kemur sér ansi illa núna að hafa ekki getað sagt nei.
Annars er mér meiri vandi á höndum heldur en þetta nei en óhjákvæmilega tengist það þessu röfli því yfir mér vofir óhemju mörg verkefni.
nei nei nei nei nei
sunnudagur, mars 04, 2007
Birt af Linda Björk kl. 22:37
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 Mjálm:
Atli segir að ég kunni að segja nei :D
Hey you have it too?? Þetta fékk ég frá henni móður minni, nei-ið virðist hafa verið þurrkað út úr orðaforðanum hennar strax á unga aldri, vona að hún sé nú að endurheimta það samt, mjög hvimleitt að vera svona!
Fjóla frænka
hmm...... Ellen - hugsa að það fari líka pínku eftir því hver á í hlut þegar sagt er nei ;)
Fjóla - jamm þetta er leiðindar galli, var reyndar að segja nei áðan við yfirmann minn og er með móral yfir því. Þoli það ekki :(
Skrifa ummæli