Hringferð
Hringferð lokið.
Góð ferð og skrifa meira seinna um hana en að spurningu dagsins!
Ég fór hringinn í kringum landið án þess að koma við á Egilsstöðum. Hvorki bíldekk né fætur stigu inn á Egilsstaði.
Hvernig tókst okkur það?
Getur þú svarað því.... kommentaðu :)
sunnudagur, mars 25, 2007
Birt af Linda Björk kl. 13:21
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 Mjálm:
Þú stökkst í árabát og silgdir framhjá Egilstöðum :Þ
Nei það veit ég ekki... eru Egilstaðir við þjóðveg 1 ???
Þjóðvegur 1 liggur í gegnum Egilsstaði já :)
en góð tilraun.
kannski bara hinu megin við Lagarfljótið og farið í gegnum Fellabæ sem er beint á móti Egilsstöðum eða á fjallveg hjá Jökuldal bara svona upp á grín.
Frænkan Rósa
Má nefna að ég fékk líka 2 símtöl í sambandi við þessa spurningu þar sem annað var alveg rétt svar og hitt var alveg í rétta áttina :)
En já Rósa - við fórum í gegnum Hallormsstaðaskóg og keyrðum svo tilbaka hinum megin við Lagerfljótið og komum inn í Fellabæ :) og þar af leiðandi komum við aldrei við á Egilsstöðum.
Skrifa ummæli