Framtíðarlandið
Endilega kynntu þér það sem framtíðarlandið hefur fram að færa og skrifaðu svo undir sáttmálann :)
http://framtidarlandid.is/
Hvet þig eindregið til þess að skrifa undir.
###
Fyrir um ári síðan þá hálfpartin lofaði ég mér að ég skyldi alltaf vera úti í útlöndum (ef ég gæti) á afmælisdeginum mínum. Jæja nú er að bráðum að fara renna upp sá dagur og það fyrsta sem ég geri er að svíkja þetta hálfpartna loforð mitt en samt ekki.
Í stað þess að fara til útlanda þá legg ég af stað í ferðalag á afmælisdaginn minn og fæ að hossa í rútu til Hafnar í Hornafirði og fer síðan bara hringinn. Verst er að á leiðinni er sennilegast bara einhver sjoppumatur.
Moral of the story - ef þú hafðir ætlað að heilsa upp á mig á afmælisdaginn þá verð ég ekki heima en ég tek við símtölum og sms-um :) á afmælisdaginn.
sunnudagur, mars 18, 2007
Birt af Linda Björk kl. 23:11
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
nú, en gaman að vera með afmælisbarn í rútunni! kemurðu með köku? :Þ
hmm.... nei hrædd um ekki - verð of upptekin við að gera fyrirlesturinn fyrir þriðjudaginn :)
Skrifa ummæli