BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

sunnudagur, desember 10, 2006

Tilkynning

Mér er sú ánægja að tilkynna það að pönnukökunum mínum var gerð bestu skil í dag.

Minnsta kosti enginn sem hrækti þeim út úr sér og sumir fengu sér tvisvar ef ekki oftar.

Ég veit nú samt ekki hvort kúnstin í að gera hinsvegar fallegar og þunnar pönnukökur komi einhverntíman hjá mér.

0 Mjálm: