BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

þriðjudagur, desember 05, 2006

Plötuð

Held ég hafi verið plötuð upp úr skónum í dag!

Var í allan dag að þrífa hjá systur minni.

Til þess að gabba mig nú enn meira og gera þetta meira raunverulegra þá gefa þau börnunum eitthvað ullabjakk þar sem þau verða öll rauð eins og vampírur og gleypa sjálf síðan inn einhverjar töflur.

Já mikið lagt á sig til þess að plata systurina (mig) í jólahreingerningarnar.

:)

###

Annars verð ég bara að segja hvað ég á sæta systurdóttur. Mamma hennar gaf henni ís í dag (mátti kannski ekki segja það ;)) en allavega vildi Embla fá tvo - og annar þeirra var til þess að gefa mér.

oh svo sætt!

0 Mjálm: