BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

laugardagur, desember 23, 2006

Jólasveininn

Jólasveininn frá Finnlandi kom í heimsókn til mín í dag.

En þar sem ég var ekki heima þá skildi hann eftir miða til mín og miðinn benti mér á stað sem ég ætti að athuga í fyrramáli ef ég færi snemma að sofa.

Forvitnin rak mig áfram og ég kíkti en ég er það stabil að ég mun ekki opna það sem hann færði mér fyrr en í fyrramáli.

Greinilega mikið að gera hjá jólasveininum þar sem hann kom með þetta svona fyrirfram til mín og hefur ákveðið að treysta mér til þess að fara snemma að sofa.

Held ég verði alveg traustsins verð þar sem ég er drulluþreytt!

0 Mjálm: