Lítil heimur
Þetta er alveg með einsdæmum lítil heimur stundum. Hef verið að lesa blogg hjá kunningja vina minna. Um daginn rakst ég þar á komment hjá þessum kunningja þeirra og var þar á ferð prestur sem ég var í fermingarfræðslunni hjá. Þessi prestur var líka með blogg en hann og kona hans kenndu mér líka á sínum tíma.
Já þessi heimur er skemmtilega lítil stundum.
###
Ef það eru einhverjir sem vilja fá sendan tölvupóst þegar ný færsla birtist hjá mér á bloggernum geta látið mig vita. Annað hvort í komment (með netfanginu) eða sent mér tölvupóst. Var nefnilega að uppgötva um daginn að þetta virkar :)
mánudagur, desember 11, 2006
Birt af Linda Björk kl. 15:07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli