Það hefst
Allt hefst þetta nú fyrir rest.
Búið að kaupa allar jólagjafir og pakka þeim inn.
Meira segja búið að keyra og afhenda nokkrar, í raun bara einn staður fyrir utan staðurinn sem ég verð á jólunum.
Skrifa og senda jólakortin.
Eftir að þrífa, fara í Bónus og jafnvel setja upp jólaskraut. Er enn að melta það með mér hvort ég eigi að fara í þrifin núna eða geyma það þangað til annað kvöld nú eða þorláksmessukvöld.
Var meira segja svo dugleg að senda útlendum vinum mínum rafrænt kort.
föstudagur, desember 22, 2006
Birt af Linda Björk kl. 00:18
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli