Jólastúss
Er enn að velta fyrir mér hvort ég eigi að setja upp jólaskraut eða ekki. Finnst það eitthvað svo óþarfa fyrirhöfn því ég verð iðulega brjáluð á þessu og hlakka til að koma því óní kassa þegar þetta allt er yfirstaðið.
Eina ástæðan sem ég er að hugsa um að setja upp seríu er að vera ekki eina liðleskjan í húsinu. Meira segja gamla konan við hliðina er búin að setja upp seríur.
miðvikudagur, desember 13, 2006
Birt af Linda Björk kl. 10:41
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli