Sveitaferð
Skellti mér í sveitaferð í morgun - alla leið út á Reykjanesið í Reykjanesbæ.
Jamm fékk boð að skoða tilvonandi hús vina.
Það verður bara að segjast að ég er búin að bjóða sjálfri mér í sturtu hjá þeim - hahaha sturtuhausinn er bara geðveikur en þarf svo sem ekkert að vera wierd að ég bjóði mér í sturtu þar sem ég gæti haft það fyrir afsökun að fara í heita pottinn líka :)
Meina segir sig sjálft - sturta fyrir og eftir pottinn.
laugardagur, september 08, 2007
Birt af Linda Björk kl. 17:30
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli