Útlendingar
Útlendingar geta verið fyndnir og stórskrýtnir.
Eitt það sem skemmtir mér einna mest þegar ég er á gestastofunni eru þegar Þjóðverjar fara úr sínum skóm og í skinnskóna sem þeir halda að séu inniskór og ganga á þeim um alla gestastofu.
Fyrir þá sem ekki vita þá erum við með skinnskóna svo fólk geti prófað að ganga á skinnskóm í hrauninu - en það er hraunstígur fyrir utan hjá okkur.
föstudagur, ágúst 10, 2007
Birt af Linda Björk kl. 15:39
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli