Snæfellsjökull
Mynd tekin 27. maí af Snæfellsjökli
Og mynd tekin 13. ágúst af Snæfellsjökli
Vísindamenn hafa talað um að allir jöklir hverfi á næstu 200 árum hér á Íslandi. Snæfellsjökull verður ábyggilega einn sá fyrsti sem hverfur!
mánudagur, ágúst 13, 2007
Birt af Linda Björk kl. 14:40
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 Mjálm:
Oj hvað það er sorglegt ! ég segi ekki annað. Er það þá út af þessum gróðurhúsalofttegundum ?
Ætli Ísland hverfi líka af kortinu ?
kv. ellen í köben
hva er mín bara browsa á netinu í útlandinu. Skil svo sem að ekki megi missa af systurinni þó að þú skreppir út fyrir landsteinana :)
en já vegna hlýnandi loftslags þá minnka jöklarnir.
þú ert alveg ómissandi hvar sem maður er ;)
kv. ellen
Vó, þetta eru alveg sláandi myndir... Hefurðu séð eldri ágúst-myndir af jöklinum? Til dæmis frá því fyrir 30 eða 60 árum eða eitthvað? Svona til samanburðar?
neibbs - man ekki eftir því að hafa séð eldri ágúst myndir...en ef mig misminnir ekki þá var hann ekki svona lítil í fyrra en held ég hafi ekki tekið jafn meðvitaða ákvörðun þá að taka mynd í byrjun og næstum enda sumars.
Skrifa ummæli