Rúmenía
Rúmenía - hér kem ég!
Já búin að panta flug til Búdapest í Ungverjalandi og það er víst búið að panta hostel þar. Eina sem á eftir að ganga frá er lest frá Búdapest til Deva í Rúmeníu.
Er búin að vera mjög tvístígandi hvort ég eigi að fara eða ekki.
En lítur ekki út fyrir að ég muni stoppa neitt í Kaupmannahöfn :( - flugið frá Búdapest og til Kaupmannahafnar var alltof snemma þannig að ég mun ekki ná því.
Styttist í að veru minni hér á Snæfellsnesi ljúki - á reyndar eftir að fara í eitt frí og svo aftur á Snæfellsnesið og svo heim.
föstudagur, ágúst 10, 2007
Birt af Linda Björk kl. 11:37
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
ooooohhhh!!
varstu bara að stríða? þvílík vonbrigði!
nei alls ekki.... ætlaði mér að stoppa í Köben en þar sem ég kem með lestinni frá Deva í Rúmeníu kl. 6.10 og flug frá Búdapest til Köben er kl. 7.20 þá næ ég því ekki :( því miður...
Skrifa ummæli