Sveitaferð
Skellti mér í "sveitina" á mánudagskvöldið. Svei mér þá en ég held að ég sé að eldast, komum nefnilega heldur seint úr "sveitinni" og held að ég sé enn að líða fyrir það að hafa farið seint að sofa á mánudaginn.
###
Annars þarf ég mjög á hagfræðingi að halda - svona að minnsta kosti fram á vorið!
miðvikudagur, febrúar 07, 2007
Birt af Linda Björk kl. 23:25
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
Og hvað á hagfræðingur að gera fyrir þig?
;) - hann gæti eflaust gert ýmislegt fyrir mig en hef þó aðeins eitt í huga.
Skrifa ummæli