Athugun
Eftir mjög svo óvísindalega athugun hef ég komist að niðurstöðu.
Þegar kalt er í veðri þá eru mjög margir sem koma í strætó með húfu. Líka spurning hvort húfu notkun landsmanna hafi ekki aukist.
Í nærri fullum strætó um daginn voru 13 manns sem ég gat talið í fljótheitum með heyrnartól í eyrum - í flestum tilvikum að ég held ipod.
Tónlistarhlustun landsmanna hefur aukist til muna eftir tilkomu ipod.
mánudagur, febrúar 05, 2007
Birt af Linda Björk kl. 15:35
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli