Elda
Ég er farin að elda mun meira heldur en ég gerði áður fyrr sem er bara jákvætt og gott. En ég er farin að sjá einn stóran mínus við þessa eldamennsku dag eftir dag.
#% uppvaskið.
föstudagur, febrúar 23, 2007
Birt af Linda Björk kl. 16:54
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli