Blöskrar
Ég viðurkenni það að ég versla ekki við ódýrustu matvöruverslun borgarinnar svona að jafnaði - fer í búðina sem er mér næst.
En mér blöskrar verð á tannþráð.
499 krónur.
halló hvað er það?
föstudagur, febrúar 16, 2007
Birt af Linda Björk kl. 23:40
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli