Heimakær
Úff ég er orðin alltof heimakær - svona þegar ég læsi mig ekki úti ;)
Mér bauðst að fara á tvo staði í kvöld og var ég búin að ákvaða að fara á annan staðinn og orðin ágætlega spennt. Ég hinsvegar beilaði á báðum :(
Er líka að týna röddinni þannig að ágæt að taka því rólega í kvöld.
###
Farin að koma mér sífellt á óvart - í Perlunni var 4ja rétta máltíð og ég borðaði allt, var sjávarréttasúpa sem ég borðaði en reyndar skildi ég eftir fiskibitana en smakkað nokkra þeirra. Síðan var eitthvað paté sem ég smakkaði líka.
Veit ekki hvað er að gerast með mig hérna....
Er að spá í hvort ég hafi skilið eitthvað eftir af mér í ferðalaginu eða er þetta bara aldurinn!
fimmtudagur, febrúar 15, 2007
Birt af Linda Björk kl. 21:47
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 Mjálm:
Já það er stundum erfitt að hlunkast út af heimilinu, láttu mig þekkja það
kv. 2ja barna móðirin
hmm.... gerir 2ja barna móðirin sér ekki fyrir því hvað ég þekki margar 2ja barna mæður?
Mig grunar þó örlítið hver þetta er...
Þú er komin á fertugsaldurinn það er nóg !!
Skrifa ummæli