BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

miðvikudagur, febrúar 21, 2007

Keisari

Já já - ég er barasta búin að horfa á fæðingu litla frænda míns - eða þegar hann var tekin með keisara og ég gat horft á það.

Alveg hreint ótrúlegt.

###

Vakti lengi frameftir nóttu í nótt - komst að því að fréttablaðið kemur til mín klukkan 3.00 og gat því flett fréttablaðinu áður en ég fór að sofa.

Já já

3 Mjálm:

Ella Bella sagði...

What, eitthvað ertu að klikka í updeita systur þína !!!

Ella Bella sagði...

Tilkynnir mér ekki um nýjasta fjölskyldumeðliminn !!!

en eftir þessa frétt þá fór ég á stúfana og komst að því sjálf þakka þér fyrir pent

Linda Björk sagði...

hmm..... mér var heldur ekki tilkynnt formlega um nýjasta fjölskyldumeðliminn ;) - ég reyndar var búin að frétta að ætti að taka keisra 19. febrúar þannig að morgni 20. febrúar þá fór ég á heimasíðu Péturs frænda þar sem ég komst að því að hann og Karina hefðu eignast son. Reyndar hringdi svo mamma í mig seinna um daginn. En biðs forlát á þessu Ellen mín - skal ekki láta þetta koma fyrir aftur.