Keisari
Já já - ég er barasta búin að horfa á fæðingu litla frænda míns - eða þegar hann var tekin með keisara og ég gat horft á það.
Alveg hreint ótrúlegt.
###
Vakti lengi frameftir nóttu í nótt - komst að því að fréttablaðið kemur til mín klukkan 3.00 og gat því flett fréttablaðinu áður en ég fór að sofa.
Já já
miðvikudagur, febrúar 21, 2007
Birt af Linda Björk kl. 10:29
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 Mjálm:
What, eitthvað ertu að klikka í updeita systur þína !!!
Tilkynnir mér ekki um nýjasta fjölskyldumeðliminn !!!
en eftir þessa frétt þá fór ég á stúfana og komst að því sjálf þakka þér fyrir pent
hmm..... mér var heldur ekki tilkynnt formlega um nýjasta fjölskyldumeðliminn ;) - ég reyndar var búin að frétta að ætti að taka keisra 19. febrúar þannig að morgni 20. febrúar þá fór ég á heimasíðu Péturs frænda þar sem ég komst að því að hann og Karina hefðu eignast son. Reyndar hringdi svo mamma í mig seinna um daginn. En biðs forlát á þessu Ellen mín - skal ekki láta þetta koma fyrir aftur.
Skrifa ummæli