Vegalengdir
Merkilegt hvernig vegalengdir eru stundum.
Til dæmis þá er vegalengdin Reykjavík-Njarðvík mun lengri heldur en Njarðvík-Reykjavík og það væri næstum því hægt að hafa þau rök fyrir dreifbýlistúttunum að vegna þess ættu þau frekar að koma til Reykjavíkur í heimsókn heldur en öfugt.
Ef það væri ekki fyrir þá staðreynd að dreifbýlistútturnar þurfa víst líka að fara aftur heim til sín og því þurfa þau þá að keyra löngu leiðina Reykjavík-Njarðvík. Sem gerir það að verkum að það er jafn langt fyrir okkur að fara á milli.
sunnudagur, janúar 13, 2008
Birt af Linda Björk kl. 16:25
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 Mjálm:
já einmitt reyndu að telja fólki trú um þetta og sólin er græn og grasið blátt. þær kaupa þetta aldrei tútturnar.
Bulla
það er líka lengra frá nefi til píku en frá píku til nefs.
Guðmunda - rökstuðning takk :)
ertu viss um að þú viljir rök fyrir þessu það gæti valdið höfuðverk og huggarangri ég myndi sleppa því.
kveðja Mc gellan
Skrifa ummæli