Stressuð
Það verður að viðurkennast að ég er pínku stressuð í dag.
Stressið fylgjir ákveðnu sem ég þarf að skila á föstudaginn og vegna misskilnings og misvísandi upplýsinga er ég á seinustu stund með allt og hafði nógan tíman fyrir. Þannig að ég er ekki sátt og hundfúl líka út í sjálfan mig - því hluti er líka mér að kenna.
En var að snúast í þessu í allan dag og hafði því engan tíma til þess að læra :( en þetta er eitthvað sem mig virkilega langar til og nýjustu hugmyndir hjá mér þá þarf ég þetta líka til þess að geta gert mastersverkefnið mitt.
jæja er stuttur og smá neikvæður póstur í dag - reyni að hafa jákvæðan næst ;)
þriðjudagur, janúar 29, 2008
Birt af Linda Björk kl. 21:46
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
velkomin í hóp þeirra neikvæðu Linda mín gat ekki annað en brosað út í annað þegar ég las bloggið þitt og sá sama vælu sönginn og í mínum. verum Jákvæðar saman næst líka
kveðja Bella
Skrifa ummæli