Sucker
Ég get stundum verið svo mikil sucker - var alveg á því að ég var ekki að fíla þessi gúmmí armbönd sem hafa verið til styrktar hinum og þessum sem voru í sumar.
Núna er komið armband sem við erum að selja og á því stendur: Travel 2Explore, Travel 2Respect, Travel 2Live, Travel 4Peace.
Og já ég fell fyrir þessu...og keypti eitt stykki - með því er ég líka að styrkja UNICEF - því við ákváðum (aka einn frekur vinnufélagi hehehe*)að styrkja þau.
"I love to explore the unknown. I travel with an open mind and heart. I respect the cultural heritage and natural environment of the places I visit. I am aware that I am always a guest in another country. I want my journeys to be a positive experience for me and the people I meet. By travelling I hope to contribute to international understand and peace"
Responsible travellers wear a green wristband to show their commitment to travelling with respect for the people they meet and the places they visit.
Jamm er algjör sukker og féll fyrir þessu.... oh well.
bleh
*aka freki vinnufélaginn var settur inn vegna kvartana til mín að ekki hafi verið fjallað um vinnufélagana.
þriðjudagur, desember 13, 2005
Birt af Linda Björk kl. 14:11
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli