Þar kom að því
Einhver óútskýranlegur hnútur í maganum á mér.
Af hverju?
Veit ekki.
Kannski er stress að færast loksins yfir mig og hef á tilfinningunni að hlutirnir munu ekki ganga upp hjá mér.
Það hlaut að koma að þessu.
ekki jólastress
mánudagur, desember 19, 2005
Birt af Linda Björk kl. 11:37
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli