Síðasti póstur
....... ársins.
Ég er ekki vön því að fara yfir einhverja atburði ársins, kannski vegna þess að sjaldnast finnst mér eitthvað merkilegt hafi gerst en þetta ár er öðruvísi. Rosalega viðburðarríkt fyrir mig.
Á þessu ári:
*kláraði ég ritgerðina mína
*flutti ég í íbúðina mína
*útskrifaðist ég
*tók baðherbergið í gegn í íbúðinni minni
*eignaðist systurdóttur
*eignuðustu fullt af fólki í kringum mig börn
*ein eignaðist óvænt núna í enda desember (átti að vera janúar)
*fór í búdda brúðkaup
*fór í brúðkaup til Þýskalands
*flutti ein vinkonan búferlum til Danmerkur
*Ákvað að hætta í vinnunni
*sagði upp í vinnunni
*hætti í vinnunni
*ákvað að fara í ferðalag sem hefur dreymt um lengi
*keypti flugmiða til þess að fara
Þetta hefur verið mjög viðburðarríkt ár fyrir mig og mikið tekið af stórum atburðum fyrir mig. Nýja árið tekur svo á móti með nýju ævintýri :)
Vil óska ykkur gleðileg árs :)
laugardagur, desember 31, 2005
Birt af Linda Björk kl. 10:58
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
parf ad athuga:)
Skrifa ummæli