Nýr bloggari
Það er komin nýr gamall bloggari í hópinn. Jens er byrjaður að blogga aftur :-) þannig að linkurinn hér til hliðar er orðinn virkur en hann bloggar undir nafninu Sivar. Hlakka til að lesa röflið hans Jens
velkominn
fimmtudagur, nóvember 21, 2002
Birt af Linda Björk kl. 17:59
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli